Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 35

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 35
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 129 ingarþræla, í versta'falli mállausa menn. Maður þarf ekki annað en lesa ritgerðir eftir unga skólamenn til að sann- færast um þessa eymd. Það er rexað árum saman i ung- lingum skólanna út af y og z, tvöföldum samhljóða og kommusetningu í stað raunhæfrar, lífrænnar ástundunar á auðæfum tungunnar, enda árangurinn sá, að menn út- skiúfast ósendibréfsfærir vegna orðfæðar úr skólum þess- um, óhæfir til að láta í ljós hugsanir sínar svo mynd sé á i rituðu máli, hrokafullir reglugikkir, sem hera lítið skynbragð á stíl og mál i sannri merkingu þeirra orða, ver settir eftir áratugsnám í málinu en maður, sem hefur farið i kaupavinnu sumarlangt. Það er mjög athyglisvert að stafsetningar-reglingurinn og orðfæðarstefnan leiðast undir arma. Að því er snertir orðfæðarstefnuna, held ég því fram, að þeir menn, sem hefja menntabrautina á þvi að lesa „Litla gula liænan fann fræ, það var lítið fræ“, standi ver að vígi um mál og menningu í framtíðinni en hinir, sem byrjuðu að stauta sig fram úr fvrstu setningu Munsters- hugleiðinga, „önd min er þreytt — hvar má hún finna hvíld“, eða „fsland farsældafrón“ í Fjölni, jafnvel þótt Jónas Hallgrimsson sé af aflurréttingum talinn rangstafa „ástkæra, ylhýra málið“. Ný orð, ókunn, jafnvel óaðgengi- leg efni, framandi hugblær á hók — allt slíkt vekur for- vitni barnsins, eggjar það til að hrjóta heilann og krefj- ast útskýringa, en jafnvel þær skýringar, sem eru því tor- skildar, miðla nýjum hugmyndum, opna fyrir nýjum út- sýnum, oft í margar áttir i senn; og þetta er leiðin tií menntunar. Með því að sniða mál hókar við ímyndað lág- mark barnslegs orðaforða og hugmynda, er hafin kerfis- hundin og vísvitandi forheimskun harna, og er orðfæðar- stefna harnahókanna og „idíótiséring“ efnis þeirra þannig bein tilraun til að valda andlegri úrkynjun í landinu. f stað þess að veita barninu af hinni lifandi auðlegð tungunnar, jafnótt og það vex, er síðan tekið til að stagla í það stein- runnum stafsetningarkreddum „hálflærðra skussa“, sem 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.