Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 67
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 161 irnar. Við vissum, að svo að segja hvert einasta vígfært mannsbarn, alla leið vestanfrá Ej7strasalti austur að Ber- ingssundi myndi verja þessi verðmæti allir fyrir einn og einn fyrir alla, ef á þau vrði ráðist. Við vissum, að það var vísvitandi lygasaga, að það vrði bylling í Sovétríkjunum, ef þau lentu í styrjöld. Við vissum meira að segja, að ekk- ert stjórnskipulag á jarðarlinettinum myndi reynast eins stöðugt í sessi og skipulag Sovétríkjanna. Við vissum, að þá l'yrst gæfi beiminum að líta móralska reisn í styrjöld, þegar þjóðir Sovétríkjanna drægjust inní hildarleikinn. Og við vissum, að þetta hvíldi allt á þeirri undirstöðu, að i Sovétríkjunum var öll stéttaskipting úr sögunni, allar sér- réttindaklíkur útþurkaðar, allar hagsmunamótsetningar afmáðar, — í raun og veru meira lýðræði og fyllra jafn- rétti en í hinum svokölluðu lýðræðisrikjum auðvaldsland- anna. Við vissum ennfremur, að herhúnaður Sovétríkjanna stóð að gæðum fjdlilega á sporði lierhúnaði annarra landa. Við vissum, að Rússar liöfðu sýnt mikla Jiug- kvæmni í hernaðarlistum sem öðrum visindum. Þeir höfðu t. d. fundið upp elddrekann og skapað fallhlíf- arhermanninn, genialasla fyrirhæri í nútíðarhernaði. Við vissum, að hermennirnir voru vel að sér og ágætlega leikn- ir í störfum sínum bæði á jörðu og í lofti. Og við vissum, að rússneski lierinn var móralskt sterkari en nokkur ann- ar her í lieimi. Þar að auki vissum við, að Rússar hafa feng- ið orð fvrir að vera góðir hermenn, en á zartímunum var rússneski herinn illa úthúinn og herforingjarnir veikir fyr- ir mútum. En hreysti Rússa og hugrekki í styrjöldum varð auðvaldsríkjunum nægilega ljós á byltingarárunum. Við vissum þessvegna, að lilutlej7si þeirra í þessari styrjöld átti sér rætur í allt öðru en hugleysi. Það var afleiðing af ref- skák auðvaldsins. Og svo lítur sósialistiskt ríki nokkuð öðrum augum á mannslífin en ríki braskaranna. Það var ekki aðeins, að við vissum þetta. Við vorum þvi miður svo einfaldir, að við héldum, að við gætum fengið 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.