Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 61
TÍMARIT MÁLS OG M ENNINGAR 155 liafið ekki glátað með öllu þeim hæfileika að geta séð yður sjálfa eins og þér eruð, þá gætu þær kannski orðið vekj- andi skuggsjá til að spegla i innrætið og vitsmunina í ein- tali sálarinnar. Þegar styrjöldin stóð milli Finna og Rússa. gerðuð þér yður ærið far um að koma fólki til að trúa því, að Rússar ætluðu að leggja undir sig Finnland, einsog ég lief áður vikið að. Þessu neituðum við sósíalistar alltaf. Sósialist- iskt ríki leggur aldrei undir sig annað ríki. Þeir, sem segja, að það geri það, þeir botna ekkert i, hvað sósialismi er. Fræðimenn yðar grófu ])á uþp fúnar beinagrindur af valdadraumum Péturs mikla um opið rúm útá vestur- strendur Noregs. Nú ætlaði Stalín að fara að framkvæma þessa valdahugsjón fyrirrennara síns. Rolsevíkar ætluðu að leg'gja undir sig lönd alla leið vestur að Atlantshafi. Þessu var auðvitað lialdið á lofti til þess að móta í hugum liinna einföldu í anda — og þeir eru mörg atkvæði — svipaða mynd af bolsevismanum og zarismanum ill- ræmda, og svo til að gefa taugum eignarréttarins forsmekk af nálægð hættunnar. En livernig fóruð þér útúr þessari fræðimennsku? Rússar sömdu undir eins frið við Finna, þegar þeir höfðu náð landssvæðinu, sem þeir fóru framá að fá i fyrstu. Þá höfðu þeir brotizt gegnum Mannerheimlínuna á rúm- um hálfum mánuði og í raun og veru gersigrað finnska herinn. En þá leggja Rússar niður vopnin í stað þess að hakla herförinni áfram vestureftir. Imperíalistiskt ríki eða landránariki myndi ekki hafa látið staðar numið, fyrr en það hefði lagt undir sig landið og arðnýtt auðlindir þjóð- arinnar. Styrjöld Rússa við Finna hafði því ekki á sér imperíal- istisk einlcenni. Rrezka stjórnin lét litvarpið i London lýsa yfir því í sumar, að hún hafi ekki verið árásarstyrjöld heldur varnarstríð. Var það ekki þetta, sem við sósialistar vorum að segja veturinn 1939 til 1940? Þetta sama sögðu þá ýmsir hinna merkustu vinstririthöfunda útum heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.