Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 110

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 110
204 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hans með fegurð sinni og mildu atlæti, en hann missti hana til unga prestsins, Gylfa Sigurðssonar. Við þann atburð losnaði aft- ur um verstu öflin í brjósti Gísla. Hann gerðist drykkjumaður, svoli mesti og flæktist víða. Einn maður, Jóhannes gamli, vissi leyndarmálið um ætt hans, fylgdist með lífsferli hans vökulu auga og fannst hann alltaf bera ábyrgð á þessum syni útgerð- armannsins, vinar síns. Hann fékk Gísla samastað út úr byggð og gerði hann að vinbruggara. Seinna sendi hann til hans ekkju með fjögur börn, er lent hafði á hreppnum. Eitt harn hennar, Ásdís, stúlka um fermingu, fögur og blíðlynd, minnti Gísla á Solveigu, og sér hann ekki sólina fyrir lienni og snýr að henni sinni bezlu lilið. En ungur aðkomumaður dregur að sér hug Ásdisar, og á skemmtun haldinni í tilefni af nýreistum skóla á heimili Jóhannesar kemur Gísli að honum og Ásdísi niður við sjóinn. Ólga þá að nýju hinar ofstopafullu hvatir i brjósti hans. Pilturinn lætur fætur forða sér, en Gísli tekur Ásdísi. Þeg- ar heim kemur á bæinn, stendur skólahúsið nýja í björtu báli og Jóhannes gamli hefur gleymzt inni. í æsingu og ósjálfræði, og jafnframt reiði til Jóhannesar, sem hann telur valda örlög- um sínum, rýkur Gísli inn í eldinn, bjargar Jóhannesi, en log- ar sjálfur og stendur eins og eldsúla á hólnum, þar til hann hnígur dauður niður. Eftir þetta atburðamikla kvöld flýr Ásdis á náðir séra Gylfa, sem er eins konar andhverfa Gísla, mildin færð út í öfgar eða eftirhermu. Hann missti Solveigu og hafði verið sinnulaus eftir það, og á svipaðan hátt og Gisli var á valdi Jóhannesar, er lif prestsins á valdi tengdamóður hans. Mikill árekstur verður, þegar Jóhannes heimtar Gísla grafinn i þeim reit, er presturinn hafði ætlað sjálfum sér. Neitar prestur, en Jóhannes hefur sitt mál fram og safnar undirskriftum hér- aðsbúa til að afhrópa séra Gylfa, en hann verður fyrri til að segja af sér prestsskap. Skáldsagan er ekki illa sett saman, víða áhrifamikil og spenn- andi, en atburðarásin er sums staðar reyfaraleg, samhengi ekki rökfast né nógu skýrt hugsað, orsakirnar til breytni og eðlis- einkunna persónanna ekki djúpt raktar. En samt hafa persón- urnar sterk sérkenni, og höfundurinn er furðu slunginn að vekja dramatísk áhrif. Höfuðpersónan Gisli, Jóhannes gamli, séra Gylfi og Gerður, tengdamóðir hans, eru allt lífi gæddar persónur. En rætur þeirra i félagslegu umhverfi eru losaralegar og gerir það öll átök, sem verða í sögunni, minna markverð. Gildi allra at- vika verður mjög persónulega takmarkað og hvorki raunhæft né almennt. Það, sem Guðmund skortir tilfinnanlegast, er þróun- arsögulegur skilningur á mannfélaginu. Slikur skilningur myndi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.