Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 28
122 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR mæti er tilvinnandi að svívirða, ef takast mætti að koma höggi á hinn fátæka íslending Halldór Kiljan Laxness. Ég lærði að lesa á Fjölni og Munstershugleiðingar, þeg- ar ég var fimm ára gamall, en um þær bækur báðar hefur Jónas Hallgrímsson fjallað. Raunar hefur Jónas Hallgrims- son notað fleiri stafsetningar en eina um ævina, en fyrir 1836 og siðasta æviár sitt skrifar liann eftir Rask-stafsetn- ingunni að þvi leyti, sem hann hefur hliðsjón af reglu. Fjölnir liefst sem kunnugt er á kvæðinu ísland farsælda- frón, þessari „grafskrift yfir ísland“, eins og Sunnanpóst- urinn kallaði það, og þetta kvæði er án efa prentað staf- rétt eftir handriti Jónasar 1835, ári áður en þeir Fjölnis- menn taka upp hina öfgakenndu hljóðfræðilegu stafsetn- ingu Ivonráðs. í þessu kvæði skrifar Jónas eklci aðeins frammú í einu orði, eins og ég geri í Vopnum kvöddum, heldur skrifar hann ,,lángtframmá“ í einu orði; hann skrifar einnig þarsem, ofaní, apturábak, annaðhvurt; og ekki nægir honum að skrifa frameftir, eins og gerl er i Vopnum kvöddum, heldur skrifar liann „frammettir"; og svo framvegis. .Tónas Hallgrimsson skrifar einnig onái, þegar liann finnur að það á við i sambandinu. Jafnvel í marglireinsaðri og margfalsaðri útgáfu verka Jónasar Hallgrímssonar, eins og þeirri, sem Menningarsjóður dreif- ir nú lit um landið, hefur enn ekki tekizt að ráða niður- lögum kóngsins í Gamanhréfi Jónasar, þar sem hann seg- ir: „ég geng sjálfur onað sjó“ — né í kvæðinu Máney: „eggin velta öll oní grjótið.“ Svo varla mundi Jónas Hall- grímsson fara hvað hezt út úr samþykktum Barnakenn- arafélags Þingeyjarsýslu og Halldórs Guðjónssonar í Vest- manneyjum. Nú her þetta elclci svo að skilja, að ég hafi í Vopnum kvöddum stuðzt við ritvenjur Jóns forseta og Jónasar Hallgrímssonar af því hér væri um lílca höfunda að ræða, heldur aðhyllist ég vfirleitt þær ritreglur, sem miðla luigs- un og geðblæ á einfaldan, áþreifanlegan hátt, en einkar mikilsvert að halda sem fastast þeirri meginreglu hér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.