Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 26

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 26
120 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Rasks, Sveinbjarnar Egilssonar, Konráös Gíslasonar og Björns M. Ólsens. Með öðrnm orðum: lokamælikvarðinn á gott og fagui’t mál er ævinlega andlægur. Reglur má síð- an draga út af máli hinna beztu manna. En það fæst aldrei gott mál með því að keyra það í viðjar skólastefnu. Vopnin kvödd. Barnakennarafélag Þingeyjarsýslu samþykkti. að rit- reglur mínar á Vopnum kvöddum væru árás á alla barna- kennarastétt íslands. Því miður greina hinir ágætu menn ekkert einstakt dæmi þess í hverju sú árás sé fólgin. En bréfritarinn úr Norðurlandi, sem skrifar Máli og menningu vegna óánægju sinnar út af þessari bók, þykist ekki ofgóður að færa rök fvrir máli sinu. Hann segir svo meðal annars um þýðingu Áropna kvaddra: „Sá er einn háttur þýðandans að rita í einu orði tvö eða þrjú orð, sem annars er venja að greina sundur. Er það út af fyrir sig mjög óviðkunnanlegt og þægindi að þvi eliki sjá- anleg. Dæmi um þessa sérvizku þýðandans eru svo að segja á hverri blaðsíðu: Oná (fyrir ofan á), hingaðtil, þangaðtil, inná- milli, þaraðauki o. s. frv. ... Maður verður gripinn einkennilegri tilfinningu að sjá „ástkæra ylhýra málið“ óprýtt með svona skrípiorðum. Orðið þ a ð virðist óþarflega oft notað og eigi til neinnar prýði. Dæmi: „það var mikil umferð á nóttinni"; „það voru lika dráttarvélar með stórar fallbyssur"; „það voru líka gráar bif- reiðar, sem fóru mjög hart.“ Þá er setning greinarmerkja all- mjög á annan veg en tíðkazt hefur. Sem dæmi þess má nefna, að mjög sjaldan er konnna fyrir framan tilvisunarfornafnið s e m, ekki heldur á undan samtengingunni a ð. Annars virðist þýðanda vera eitthvað í nöp við það smáorð (,,að“), og leitast hann við að sleppa því sem viðast.“ Ritdómari Vestmanneyinga, Halldór Guðjónsson, sem skrifaði i Tímann, taldi það meðal rúmlega fjögur þúsund málvillna bókarinnar, að smáorð, sem eiga saman, eru dregin saman. Ég vil taka það fram, að það væri æski- legt, að þessir menn skilgreindu, við livað þeir eiga með málvillum, og mundi þá koma í ljós, hvort þeir liafa yfir-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.