Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 15
Halldór Kiljan Laxness: Málið. NOKKRAR ATHUGASEMDIR. Draugur uppvakinn. Fyrir fáeinum misserum vakti ég i Tímaritinu athygli á nokkrum aldönskum orðatiltækjum, sem mjög sækja í penna manna, einkum lílaðamanna, og var þess einkar hóg- værlega hvetjandi, að menn reyndu að forðast slíkt van- gát. En þótt ég yrði til að hefja aftur þessa málhreinsun- arrellu, sem áður var löngum hið eina inntak íslenzkra ritdóma, var það mjög móti von minni, að þar með væri uppvakinn sá draugur, sem tæki til að riða mönnum svo hatrammlega, sem raun hefur vitnað um sinn. Svo hefur við brugðið, að menn á sérstökli menningarstigi, sem ó- þarft er að skilgreina strax, hafa tekið að þeyta málhreins- unarlúðurinn eins og nokkurs konar lierlúður. Og samkvæmt fornum lögmálum draugagangs, sem ekki skyldi þó vera, að ættu dálítið skylt við sum sálfi’æðileg lögmál!, liefur uppvakningurinn snúizt af hvað mestu of- forsi gegn þeim, er særði hann fram, svo nú liefur maður gengið undir manns liönd um skeið, að sanna, að ég sé sjálfur danskastur Islendinga í rithætti, og, til viðbótar, ef til vill sá íslendingur, sem frá öllum sjónarmiðum sé einna lakast fallinn til að rita á þessari tungu. Lengi var ég fastráðinn í að leggja sjálfur ekki til mála, þvi jákvæð- ari störf kalla að, en svo má brýna deigt járn að bíti, og nú hef ég fvrir áeggjan nokkurra vina minna látið til leið- ast að rekja mínar skoðanir um þessi efni í stuttri grein.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.