Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 23
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
117
ingu, stirðbusalega þýzka tossastaglara-uppfinningu, fræði-
lega og sundurgreinandi, semkann að vera góð á leiðinleg -
um ritgerðum á þýzku, en er óliafandi á skáldskap eða list-
rænu máli, og á lílið erindi i jafn skýru beygingamáli og
okkar, þar sem sjaldan verður efazt urn, meiningu máls-
greinar, hvort hún er sett með greinarmerkjum eða ekki.
Það er að visu ekki mikill vandi að setja greinarmerki eft-
ir þessari þýzku reglu fyrir mann, sem kann eitthvað i
málfræði, eða er vanur ritstörfum, en hún spillir öllu les-
máli, sem liún kemur nærri, vegna þess hún er hugsuð
af heimskingjum og sniðin fyrir heimskingja, eins og svo
margar þýzkar fræðireglur, þótt sumar kunni að vera nýt-r
ar. Norðurlandamenn eru ílestir andvígir þessari þýzku
greinarmerkjaskipan og nota liana ekki aðrir en íslend-
ingar, og Danir að nokkru leyti, t. d. nota fæstir rithöD
undar Norðmanna hana öðruvísi en til liliðsjónar, og
sumir alls ekki, sem m. a. má sjá af Hamsuns-þýðingum
Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi, þar sem greinarmerkj-
um höfuudarins er fylgt all-nákvæmlega, jafnvel enn ná-
kvæmar en ég hef gert í Vopnum kvöddum.
Enskumælandi þjóðir nota fremur listræna en fræðilega
greinarmerkjaskipan, sem liefur að visu fáeinar megin-
reglur, en setning merkjanna hvílir þó aðallega á háttvísi
höfundarins og er þáttur i stílsköpun lians, en ekki liflaus
málfræðiregla, eins og hin þýzka, sem hefur verið þrengí
upp á oss. Táknræn saga um listsköpun í máli er um
kommu Wildes. Hinn mikli stílsnillingur var einliverju
sinni spurður, hvað liann hefðist að um þessar mundir,
og svaraði Wilde:
Ég sat í gær allan daginn vfir handriti mínu, og dags-
verkið var — ein konnna.
En í dag? var hann spurður.
Ég lief setið aftur yfir handriti mínu í allan dag, sagði
Wilde.
Og hefur þér ekki orðið meira ágengt?