Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 23

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 23
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 117 ingu, stirðbusalega þýzka tossastaglara-uppfinningu, fræði- lega og sundurgreinandi, semkann að vera góð á leiðinleg - um ritgerðum á þýzku, en er óliafandi á skáldskap eða list- rænu máli, og á lílið erindi i jafn skýru beygingamáli og okkar, þar sem sjaldan verður efazt urn, meiningu máls- greinar, hvort hún er sett með greinarmerkjum eða ekki. Það er að visu ekki mikill vandi að setja greinarmerki eft- ir þessari þýzku reglu fyrir mann, sem kann eitthvað i málfræði, eða er vanur ritstörfum, en hún spillir öllu les- máli, sem liún kemur nærri, vegna þess hún er hugsuð af heimskingjum og sniðin fyrir heimskingja, eins og svo margar þýzkar fræðireglur, þótt sumar kunni að vera nýt-r ar. Norðurlandamenn eru ílestir andvígir þessari þýzku greinarmerkjaskipan og nota liana ekki aðrir en íslend- ingar, og Danir að nokkru leyti, t. d. nota fæstir rithöD undar Norðmanna hana öðruvísi en til liliðsjónar, og sumir alls ekki, sem m. a. má sjá af Hamsuns-þýðingum Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi, þar sem greinarmerkj- um höfuudarins er fylgt all-nákvæmlega, jafnvel enn ná- kvæmar en ég hef gert í Vopnum kvöddum. Enskumælandi þjóðir nota fremur listræna en fræðilega greinarmerkjaskipan, sem liefur að visu fáeinar megin- reglur, en setning merkjanna hvílir þó aðallega á háttvísi höfundarins og er þáttur i stílsköpun lians, en ekki liflaus málfræðiregla, eins og hin þýzka, sem hefur verið þrengí upp á oss. Táknræn saga um listsköpun í máli er um kommu Wildes. Hinn mikli stílsnillingur var einliverju sinni spurður, hvað liann hefðist að um þessar mundir, og svaraði Wilde: Ég sat í gær allan daginn vfir handriti mínu, og dags- verkið var — ein konnna. En í dag? var hann spurður. Ég lief setið aftur yfir handriti mínu í allan dag, sagði Wilde. Og hefur þér ekki orðið meira ágengt?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.