Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 41

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 41
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 135 inni á kennarana. Og vissulega eru þeir misjafnir og liafa sína galla, eins og aðrir dauðlegir menn. En ég ætla, að í lieild vinni þeir meira og betra starf en húast mætti við eftir þeim kjörum og þeirri starfsaðstöðu, sem þeir húa við. — Ég er, i fám orðum sagt, sannfærður um, að íslenzkir skólar þurfa að taka gagngerðum hrejdingum til þess að geta innt af hendi það vandasama og einkar mikilsverða hlutverk, sem hlasir við þeim og verður að leysast, svo framarlega að fsland eigi að halda áfram að vera í tölu menningarþjóða. Ég á hér ekki aðeins við barnaskólana, heldur einnig framlialdsskólana, sem flestir munu vera sýnu fjær veruleika nútímans en barnaskólarnir. Fyrst og fremst er skólunum lífsnauðsyn að fá umráð yfir meira húsnæði, meiri daglegum starfstíma, einkum fyrir yngri nemendurna og miklu meira af alls konar starfstækjum. Ég lief annars í Menntamálum ekki alls fyrir löngu lýst í nokkrum megindráttum breytingunum, sem ég tel að eigi að verða á barnaskólunum á næstunni og endurtelc það ekki hér. En annars getur reynslan, sem mundi fást við skynsamlegar tilraunir, miklu betur skorið úr um það, hvernig skólinn á að þróast en nokkrar bollaleggingar fyrirfram. Og þar sem skólakerfi landsins er mikið bákn, þá er ekki hyggilegt að hylta því öllu um án nákvæmrar athugunar. Tillaga mín er þvi sú, að stofnaður verði tilraunaskóli, einn eða fleiri. Mætti einnig taka til þess eldri skóla eða hluta af skóla, ef hentara þætti. Aðalatriðið er það, að til þessarar tilraunar yrði ekkert sparað, hvorki fé, fyrirliöfn né umhugsun. Ætti til aðstoðar og ráðagerða að kveðja helztu andans menn þjóðarinnar og sérfræðinga í ýmsum greinum, en yfirstjórnina hefðu uppeldisfræðingar og kennarar. Reynt yrði að samræma hið sígilda úr íslenzk- um uppeldisháttum því bezta, sem þekkist i erlendum skólamálum á þann liátt, sem hezt þætti henta menningu og nútíma þjóðlífi íslendinga. Geta má þess, að árið 1928
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.