Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 65
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 159 gröfum lúns grimma Stalínisma vaxi nýr zarismi eða naz- ismi. Þannig hafa hugmyndir yðar um þjóðfélagsmál Sovétríkjanna í nútíð og framtíð speglazt í blöðum yðar og ræðum og ritum. Þér voruð ekki heldur í miklum vanda staddir með að mynda yður furðu einarða lífsspeki um her Rússa. Húii var svona: Rússar eru ung iðnaðarþjóð og kunna því litt með vélar að fara. (Nokkrir fullyrtu við mig, að þeir væru svo frum- stæðir, að þeir gætu ekki lært það.) Þessvegna er iðnaður þeirra lélegur. Þar af leiðir, að her þeirra er illa útbúinn, flugher þeirra slæmur (hvað sagði ekki Lindberg), tankar þeirra illa gerðir (reyndust ver á Spáni en þeir ítölsku), hermennirnir óupplýstir og fákunnandi og herstjórnin lé- leg (búið að drepa alla beztu herforingjana). Auk þess eru Rússar svo mikil gauð, að þeir duga ekkert i orustum. Þeir hafa alltaf beðið ósigur. Nú eru þeir „skíthræddir við Þjóðverja“. (Einn af sérfræðingum mínum og margir aðrir.) Og einn af spámönnum yðar lýsti yfir því í sumar fyrir allri þjóðinni, að rússneski herinn væri „skrapatól“ og gaf í skyn, að í Rússlandi yrði bylting, þegar það lenti i striði. Þetta voru trúarskoðanir yðar um her og herstyrk Rússanna. Við, sem ekki nenntum að bæta brauð okkar í þjóðfé- laginu með kjánalegu hugmyndarutli um Sovétríkin, viss- um ofurvel, hve allt þetta fimbulfamb yðar var langt fyrir neðan allar hellur. Við vöruðum yður hvað eftir annað við þessum fíflaskap, því að þér mynduð áreiðanlega fara flatt á honum fvrir efsta dómi staðreyndanna. Við vissum, að þvættingur yðar, að Rússlandi væri stjórnað af grinnnum einræðisskálki og lítilli klíku ofstækisfullra kommúnista til hagsmuna fyrir sjálfa þá og gæðinga þeirra var tilhæfu- laus rógburður. Við vissum með fullum rökum, að hinir „gömlu og góðu“, sem Stalín átti að hafa drepið af sér, voru samskonar þjóðfélagsfyrirhæri og opnuðu allar gáttir fyrir innrásarher Þjóðverja i Frakklandi sumarið 1940 og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.