Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 116
TÍMAIUT MÁLS OU MENMNtíAlt
Nýkomnar skólavörur:
Leir (plastecine) Teiknibækur, margai’ tegundir
Reiknihefti, strikuð og óstrikuð — Glósubækur —
Stílabækur Kennslumyndir — Myndir til að klippa
og líma (fyrir yngri börn).
Ennfremur böfum við margar tegundir af bréfa-
möppum og bréfabindi fyrir skrifstofur.
Fjölbreytt úrval af ritföngum væntanlegt innan
skamms.
BókaverzluniD Heiutskriugla,
Laugavegi 19.-- Reykjavík.
Bókamenn, lestrarfélög!
Nokkur eintök af liinum heimsfrægu skáldsögum,
eftir Erich Maria Remarque: Tíðindalaust á vestur-
vígstöðvunum og Vér héldum heim, fást enn þá fyrir
aðeins 12 kr. báðar bækurnar.
Ofvitinn I.—II., eftir Þórberg Þórðarson, örfá
árituð eintök á 50 kr. Eftir sama liöfund: Pistilinn
skrifaði . . á 10 kr. og Alþjóðamál og málleysur
<S kr. —
Salka Valka, bæði bindin, kr. 23.00.
Ljósvíkingurinn, innb. í skinn, kr. 85.00.
ALLAR NÝJAR ÍSLENZKAR BÆKUR.
Útvegum líka eldri bækur.
Sent gegn póstkröfu um land allt.
Bókaverzlunin Heimskringla,
Sími 5055. --- Pósthólf 392.