Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 85

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 85
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 179 þess aö eignast þak yfir höfuðið, eignast lítið og snoturt Jiús. En væri það eldvi vænlegri leið til lífshamingjunnar að vinna að því takmarld með oddi og egg, að allir eigi lvost á að búa í mannsæmandi liibýlum? Væri það ekki í fyllra samræmi við réttlætistilfinningu þína, að láta eig- ingirni og lífsþægindalöngun þolca fyrir liinni göfugu liug- sjón: að lielga iíf þitt og lvrafta þeim draumi, sem mann- kynið liefur átt lielgastan frá öndverðu, draumnum um réttlátt lif á jörðinni? Myndi elvlvi vitneslcjan um, að þú gerðir allt, sem í þínu valdi stæði, til þess að sá draumur rættist, verða þér dýrmætari en lítið og snoturt liús eða innstæða í banka? A dögum spámannanna þótti það elíki bcra vott um mikinn þroslía að dansa í Itringum gullkálfinn. En þetta Iiefur breytzt. Nú er mælilvvarði liins gyllta leirs lagður á menn og málefni. Nú er fóllvið orðið svo langblekkt og lítilþægt, að ómerkilegir, litprentaðir pappírssneplar æra það og trylla. Nú dansa menn ekld lengur í kringum gull- ]*:álf, en æða með olbogaskolnm og stimpingum í kring- um, — ja, í liæsta lagi koparkálf, sem roðinn er blóði með- bræðra þeirra! Og finnst ykkur ekki óskemmtilegt að liugsa til þess, að slílvt skuli fara fram undir ægifegurð norðurljósanna, meðan liundruð miljóna manna lieyja baráttu upp á líf og dauða gegn ofstækisfyllstu, harðvit- ugustu og miskunnarlausustu kúgunarstefnu, sem nokkru sinni liefur uppi verið i heiminum? V. Óliófseyðsla? Sumum kann að finnast það full pré- dilvimarlegt orð. En þeim vildi ég vísa inn i verzlanirnar eða kaffibúsin, á skemmtanirnar eða út á strætin, svo að þeir gætu athugað málið af fyllstu kostgæfni. Og ég býst við, að ályktun þeirra yrði ekki ósvipuð minni. Nú er ekkert sjálfsagðara en að æskan geri sér far um að njóta lífsins og gleðinnar, meðan blóðið er beitt og hjartað óspillt. Heilbrigð gleði á að vera sérgáfa æskunn- 12*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.