Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 78
172 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 1919 í mótmælaskyni við aðferðir Breta við að bæla niður óeirðir í Punjab. Hann ferðaðist oft til Evrópu, einnig til Japan og Bandaríkjanna, þar sem, sonur bans, Babindran- atb, stundaði nám við liáskólann í Kaliforníu. Hélt hann marga fyrirlestra á ferðum sínum, þar á meðal í Kaup- mannahöfn 1921, þar sem bonum var tekið með kostum og kynjum. Bitverk bans á bengölsku eru um 30 talsins i bundnu máli og 28 i óbundnu máli, og liefur bann sjálfur þýtt ýms liin belztu af ritum sínum á enska tungu. Þessar þýðingar eru í óbundnu máli, og má nærri geta, að þær séu að sumu leyti ekki nema svipur bjá sjón á móls við hið bundna form á frummálinu (menn bugsi sér kvæði Einars Benediktssonar þýdd í óbnndið mál á dönsku eða ensku). En svo er samhengið mikið í bugsun Tagores, að búningurinn skiptir ef til vill ekki alveg eins miklu máli vegna þess, og víst er um það, að þessi Ijóð í óbundnu máli eru gædd sérkennilegum ljóma, er menn gleyma ekki aftur, er þeir bafa kynnzt bonum. Að líkindum er Gitanjali (Ljóðfórnir) það skáldrit Tagores, er frægast befur orðið. Það kom út í ensku þýðingunni 1913, og sama ár ljóðabækurnar The Crescent Moon og Tlie Gardener, Frnit Gathering 1916, Stray Birds (Farfuglar) 1917, The Lover’s Gift and the Cross- ing 1918. Helztu leikrit bans eru: Cliitra, The King of of tlie Darlc Chamber og The Post Office, er komu út 1914, The Cgcle of Spring og Sacrifice 1917. Af sögum bans má nefna smásögurnar Hnngrg Stones (1916) og Mashi (1918), ennfremur The Iiome and the World (1919) og Tlie Wreck (1921). Af fyrirlestrum Tagores vil ég sérstaklega benda á liina ágætu bók Personalitg (1917). Rit Tagores eru þrungin af sterkri tilfinningu fyrir feg- urð alheimsins, af ást á börnum og náttúrunni og einföldu lífi í samræmi við hana, og meðvitundin um hina rniklu sál albeimsins, um guð, er magnaðasta undiraldan í Ijóð- um lians. Það er erfitt að lmgsa sér fegurri túlkun ind-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.