Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 111
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 205 forSa honum frá þokukenndum hugniyndum og mótsögnum, þar sem hann er að fást við að rekja uppruna persónueinkenna til náttúru lands eða í aldir aftur. Sagnaskáldi nútimans, sem svo vill vera og heita, er óhjákvæmileg nauðsyn að eiga sem bezt- an nútíma skilning á ytri og innri lögmálum mannlegs lífs. Að öðrum kosti hefur það ekkert að flytja lesendunum, sem vakið getur skilning þeirra eða unað. Það á við um skáldið Guðmund Danielsson, að honum er flest ósjálfrátt vel gefið. Það eru skáldleg tilþrif i persónulýsingum, þær eiga sin sérkenni og eru ekki smávaxnar né svipdaufar. Viða kemur fram talsverð hugkvæmni i máli og stíl, setningar og líkingar, sem vekja athygli, og þróttmikið orðaval. En per- sónurnar eru ekki skýrt hugsaðar eða mótaðar, samtöl óeðlileg, málið oft loðið og ónákvæmt, stíllinn hvorki samfelldur né ennþá nógu persónulegur. Hugsanir skáldsins eru eins og frum- þokur, sem enga hnattlögun hafa öðlazt, en eru samt lýsandi. Þegar hið ósjálfráða, hið skáldlega upprunalega, — sem höfund- urinn má alls ekki missa —, hefur orðið að sjálfráðri sköpun, þá má vænta listaverks frá Guðmundi Daníelssyni. Kr. E.A. Stafsetning enn! Fúkyrðaausturinn út af stafsetningu lieldur áfram. Nú sein- ast hafa blaðstjórar Timans og Alþýðublaðsins tekið upp þráð- inn þar sem Halldóri Guðjónssyni í Vestmannaeyjum sleppir, að þessu sinni vegna þess, að ég skuli rita stjórnarráðsstafsetn- ingu. Tilefnið er uppskrift sú með þeirri stafsetningu, er ég gerði s.l. vetur af Laxdælu, og nú er í prentun. Hriflu-Jónas hét mér „þrælkunarvinnu“ i einu af sinum alkunnu menntunar- leysisskrifum, þ. e. tukthúsi, fyrir að nota lögskipaða stjórnar- ráðsstafsetningu á bókinni. En þegar ritgerð lians var orðin að almennu athlægi í bænum, lét hann koma á gang þeirri sögu í Tímanum, að ég hefði ætlað að „þýða“ Laxdælu, en orðið svo hræddur við tukthússhótunina, að ég hefði hætt við það. Eitt veitist mér erfitt að skilja: Ef þessir kalóriusar halda, að ég skrifi eftir þvi, liverju þeir hóta mér i dagblöðunum í það og það skiptið, þá ætti að vera tiltölulega einfalt fyrir þá að fá mig til að skrifa eins og þeir vilja, aðeins með þvi að hóta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.