Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 34

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 34
128 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR izt talaðar út úr lijarta mínu, en þessar athugasemdir má finna í stafsetningarritgerðum hans og ræðum í ísafold og Tímariti um uppeldi og menntamál. Hann segir: „Ýmsir, sem eru mér samdóma um að framburðurinn ætti að vera grundvöllur stafsetningarinnar, hafa álasað mér fyrir, að ég færi eigi nógu langt í breytingartillögum mínum. En ég hygg, að meðalvegurinn sé hollastur í þessu sem öðru, og í fyrir- lestri minum hef ég tekið fram, að ekki sé vert að brjóta í bág við venjuna í smámunum ...“ „Hinn heimsfrægi enski málfræðingur H. Sweet segir, að all- ir sannir málfræðingar ... vilji laga réttritunina eftir fram- burði, en hitt séu hálflærðir skussar í málfræði, sem vilji stafa eftir uppruna." „Skriftin er ekki til að gefa mönnum færi á að sýna lær- dóm sinn eða vanþekkingu um uppruna orðanna, heldur er til- gangur hennar aðeins sá, að gera mönnum skiljanlegar hugs- anir sinar með sýnilegum teiknum hins heyrilega hljóðs eða máls.“ Björn M. Ólsen vill aö stafsetningin sé „hagfelld, ein- föld og óbrotin“, en álítnr þó „ekki hagfellt að gera fram- hurðinn að einkareglu stafsetningarinnar, heldur verði líka að taka tillit til vanans.“ Um y-notkun og z itrekar B. M. Ólsen: „Þannig munu sumir segja, að y-in séu nauðsynleg til að sýna uppruna orðanna. Þessum mönnum svara ég: skriftin á ekki að vera til að sýna upprunann eða hvernig feður vorir töluðu, hversu fróðlegt sem það kann að vera, heldur er hún verkfæri eða meðal til þess að gera mönnum kunnar hugsanir sinar og kynnast hugsunum þeirra aftur á móti, hún á að vera h u g s- anamiðill, ef svo má að orði kveða.“ Hann segir, að uppruna orða megi læra eins fyrir þvi, þótt menn hælti að skrifa y og z, og telur „Jón Þorkelsson rektor hinn eina mann á íslandi, sem kunni til lilítar að gera greinarmun á y-um og i-um“, en segist þó hafa orð hans sjálfs fyrir því, að oft sé hann í vafa, hvort hann eigi að setja, og slcrifi þá i út úr vandræðum. Það er sannfæring mín, að sú „uppruna-stafsetning“, sem skólarnir tíðka nú i íslenzkukennslu, vinni gegn til- gangi sinum. Hún skapar, þegar hezt lætur, fáyrta stafsetn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.