Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 53

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 53
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 147 stundum hjarta lians þeirri hæversklegu skoðun, að það væru blátl áfram mennirnir og engir aðrir, sem nokkurt gagn væri í, og vissulega voru þeir einu mennimir, sem áttu sér nokkra dómgreind. Oft var liann að velta því fyrir sér, hvað um þjóðina mundi verða, þegar hans missti við, og í hvílík regindjúp vandræða hún mundi steypast í stjórnmálum, listum, lög- um og trúmálum. Honum virtist sem hann einn stæði milli hennar og margvislegrar eyðileggingar. Hafði liann ekki oft séð hana, rambandi fulla af rökvillum, benda honum að koma og lijarga sér? Og hafði hann nokkurn tíma brugðizt lienni? Aldrei! Með hinni einföldu lifssi>eki blátt áfram manns hafði liann sagt: „Fylg þú mér, og hitt kemur af sjálfu sér.“ Til merkis um þetta var sú lotning, sem hann sá, að honum var veitt, hvert sinn sem hann opnaði hlað, fór í leikhús, var við messu eða hlustaði á ræður. Einhvern tíma ætlaði liann að láta mála af sér mynd, því að honum fannst komandi kynslóðir eiga heimtingu á því, og öðru hverju varð honum því það fyrir að líta í spegilinn til þess að styrkja þessa ákvörðun. Það, sem hann sá þar, gladdi hann ævinlega, þótt dult færi hann með það. í speglinum sá hann andlit, sem hann vissi, að hann mátti treysta, og jafnvel dást að því að vissu leyti. Þar var ekkert sérstaklega glæsilegt, eða eft- irtektarvert, engin sérvizka eða lýsandi viðlívæmnisljós, ekkert óþýðlegt, ekki ósveigjanleg skyldurækni, engin djúpskyggni, eða ákafi, ekki einu sinni neitt stærilæti eða þrái, elcki ofmikið af góðmennsku, samúð eða löngun, lieldur aðeins hlátt áfram og traustir drættir, andlitið rjótt, fremur hereygt og augun greindarleg — einmitt þess konar andlit, sem hann mundi hafa búizt við og óskað að sjá, andlitið á hlátt áfram manninum. Bogi Ólafsson islenzkaði. 10+
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.