Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 83

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 83
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 177 viðbrigðin frá atvinnuleysinu eru snögg og hafa gerzt með óeðlilegum hætti, án þróunar, án tilverknaðar þjóðarinn- ar sjálfrar. Nú er enginn tími lengur til þess að sinna hugðarefnum, áhugamálum eða félagsskap. Það verður að sitja á hakanum. Þess eru jafnvel dæmi, að ungir menn liafa ekki mátt vera að þvi að þvo sér eða raka sig dögum saman og unnið því nær viðstöðulaust, unz þeir voru orðn- ir hálfsturlaðir af svefnleysi og þreytu. Þetta mætti kalla þrælahald tuttugustu aldarinnar, þar sem menn gerast þrælar af fúsum vilja, knúnir áfram af fánýtri tvllivon um bættan hag, aukna peninga. Vissulega er það gleðiefni, að atvinnuleysinu skuli vera létt af þjóðinni, — en ekki er sú gleði grómlaus. Aðal- vinnan er í þágu framandi valds, sem hefur tekið sér hól- festu á íslenzkri grund i óþökk þjóðarinnar. Það er vinna, sem felur ekki í sér neinn lifsneista, vegna þess að tilgang- ur hennar er víðsfjarri allri siðrænni menningu og hefur svipuð áhrif á heilhrigða æskumenn og atferli vitskertra. Slík vinna er gersamlega óhugsandi nema á brjálæðis- stundum mannkynsins, þegar allt kapp er lagt á að af- sanna, að maðurinn sé liomo sapiens. og öll þau öfl leyst úr læðingi, sem geta stuðlað að aukinni tortímingu og villi- mennsku. Enn dapurlegri verður þó liernaðarvinnan hér á landi, þegar þess er gætt, að athafnalíf okkar sjálfra her sömu deyfðarmerkin og áður. Hvorki einstaklingarnir eða ríkis- valdið hefur ráðizt í neinar stórfelldar og hagsýnar fram- kvæmdir, ekki aðhafzt hið minnsta til þess að girða fyrir, að eymdarsagan endurtaki sig að afloknum, veizlufagnaði stríðsölsins. Enn sem fyrr biður mold landsins eftir rækt- un, fossarnir eftir virkjun, firðirnir eftir hafnarmann- virkjum, skipaflotinn eftir endurnýjun og aukningu, sveit- irnar og kaupstaðirnir eftir nýbyggingum, fólkið eftir far- sælla og fagnaðarríkara lífi. 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.