Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 82
17C TÍMARIT MÁLS OG MEXNINGAR á fremstu síðu, þar sem óskað var eftir mönnum í ýmis- konar vinnu, stundum tugum manna; en slílcar auglýsing- ar voru engin nýlunda í sumar, heldur því nær daglegur viðburður um slceið. Aflcoma almennings hefur iílca telcið staklcaskiptum, því að allir liafa nóg fyrir sig að leggja og fjölmargir langt fram yfir það. Reyndar fer því fjarri, að kaupgjaldið í verkamannavinnu sé liærra nú en fyrir stríð. Því er öfugt farið. Ilin svonefnda verðlagsuppbót helzt í liendur við „vísitöluna“, þótt fæstir viti, liver grefillinn sjálfur útbýr þessa vísitölu eða á hvaða forsendum bún byggist. Hitt getur bvert skólabarn reiknað i huganum, að verðlagsuppbótin belzt ekki i liendur við dýrtíðina, — og auk þess hefur hún ævinlega komið til skjalanna mán- uði seinna en réttmætt befði verið. Hin góða aflcoma al- mennings stafar því af öðrum orsökum, meðal annars þeim, að vinnan er elcki stopul, beldur stöðug, og að eftir- vinna og helgidaga er jafn algeng nú og dagvinna var ó- algeng á tímum atvinnuleysisins. Þá skiptir það eklci litlu máli, bve hátt verð hefur feng- izt fyrir útflutningsvörur þjóðarinnar. Gróði sjávarútvegs- ins nemur jafnvel hundruðum miljóna lcróna. Og þó að meginþorri þess fjármagns sé í höndum tiltölulega fárra manna, þá hefur samt stríðsgróði útgerðarinnar gífurleg áhrif á þjóðarbaginn. Hann er sá gullmolinn á vogarskál- inni, sem úrslitum ræður. — Ennfremur liafa margskonar fyrirtæki sprottið upp eins og gorkúlur, einkum hér í höfuðstaðnum, sem dafna og blómgvast við hinar breyttu aðstæður ámóta ört og fyrrnefndar haugjurtir. Það er þvi eklci fjarri sanni, þegar lcomizt er þannig að orði, að peningarnir streymi elclci um landið, heldur séu þeir eins og óvænt flóðalda, sem slítur menn upp með rótum, hrifs- ar þá með sér og sogar þá inn í hringiðu sína. III. Hið nýja og taumlausa vinnuframboð orlcar á margan æskumanninn eins og ölvun. Slílct er engin furða, því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.