Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 96
190 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR fram í því, að hann lifir i trú, en ekki í skoðun, aS minnsta kosti í sumum efnum, og lief ég þegar gert nógsamlega skýra grein fyrir þessu. Og ekki fæ ég séS, aS trúarbrögSin hafi nein þau verSmæti aS veita, sem ekki megi fá meS öSrum hætti. Hins vegai- má ekki blanda samán trúar- brögSunum og viSfangsefnum, sem eru þeim óviSkom- andi. Til dæmis þarf spurningin um þaS, hvort líf sé eftir dauSann, ekki aS koma trúarbrögSunum viS fremur en sú spurning, livort líf sé á stjörnunni Marz. Sama máli gegnir um þá spurningu, hvort ekki geti veriS til full- komnari verur en mennirnir. Nordal spyr, hvort þaS mundi koma í hága viS díalektíska efnishyggju, aS til væru verur á miklu liærra þroskastigi en maSurinn, ef þær væru í einlivers konar líkama, eSa liitt, aS þessar ver- ur hefSu álirif á mannlegt líf og hugsun, ef þau áhrif færu fram fyrir „milligöngu“ efnis, líkt og t. d. ljóssveiflut* herast. Þessu er óhætt aS svara neitandi. ÞaS má til aS mynda telja ákaflega sennilegt, aS í geimnum sé mikill fjöldi byggilegra lmatta, þótt þeir séu hlutfallslega mjög fáir, og virSist ekkert vera því til fyrirstöSu, aS á mörgum þeirra séu eldri og þroskaSri líftegundir en á þessari jörS. Og þaS er mjög vel hugsanlegt, aS rétt geti veriS kenning dr. Helga Péturss um lífgeislanina, sem á aS geta boriS slík álirif milli lmattanna. En þótt slíkar líftegundir kunni aS vera til, þá er aSeins stigsmunur á þroskastigi þeirra og mannsins, og livi skyldi maSurinn fara aS tilbiSja þær og kalla þær guSi sína? MeS sama rétti gæti ferfætlingur- inn kalIaS manninn guS sinn, eSa fuglinn ferfætlinginn, eSa fiskurinn fuglinn. Hin eina rökrétta guSshugmynd er sú, sem felur í sér alfullkomleik guSsins, en henni fylgir þaS vandkvæSi, aS erfitt er aS skilja, hvernig alfullkominn guS gæli veriS höfundur aS svo ófullkonmum heimi sem þessum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.