Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 68
162 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR yður til að liugleiða það með því að vera að segja yður frá því og rökstyðja það fyrir yður. Við bentum yður auk þess að minnstakosti á eitt sigilt verk um Sovétríkin, liið mikla rit Soviet Communism. A New Civilisation, eftir Sidney og Beatrice Webb, gagnmerk hjón i London. Þau eru sér- fræðingar í þjóðfélagsmálum, liafa alla ævi starfað að þjóðfélagsumbótum á ætljörð sinni, dvöldust tvö ár i Rúss- landi. Þetta er efalaust vandaðasta og áreiðanlegasta rit, sem út hefur komið um Sovétríkin á Vesturlöndum. Það er frábært að ýtarleik og lieiðarleik í allri meðferð efnisins. Við bentum yður einnig á mjög sæmilega bók um her- búnað Rússlands, Tlie Military Strength of the Powers, eftir hernaðarsérfræðinginn Max Werner. Þetta rit er frá uppbafi til enda reist á skýrslum og vitnisburðum herfor- ingja og annarra hernaðarsérfræðinga víðsvegar í Evrópu. En sannleiksrækt yðar stóð ekki á liærra stigi en það, að við urðum hlægilegir í yðar augum fyrir að minnast á slíkar heimildir. Öll rök, allar sannanir, öll sérfræði, allur visindalegur virðuleiki, sem ekki níddi niður bolsevíkana og afflutti hið sósíalistiska þjóðskipulag, var brennimerkt sem lilutdrægni, ósannindi, trúarbrögð eða mútuþjónusta. Þér voruð ófáanlegir til að líta við nokkrum þeim heim- ildargögnum, sem lýstu Sovétríkjunum í hlutlausu Ijósi. Flestir yðar lásu ekkert um þau og vildu ekkert um þau vita annað en það, sem hægri blöðin hér í bænum fluttu yður, en það voru nálega undanlekningalaust ranghermi og ósannindi. En þeir fáu, sem eilthvað skyggndust lengra, voru á spani eftir falsritum, níðbæklingum og rógskrudd- um um áslandið þar eystra og kættust einsog krakkar við hverja Ijóta kjaftasögu, sem þeir gátu snapað saman um Sovétríkin. Nú hafa staðreyndirnar sýnt ógleymanlega öllum heimi, hvert fræðsla yðar um Sovétríkin Iiefur leilt yður. Sovét- ríkin liafa nú háð 15 vikna styrjöld við öflugasta og grimm- asta herveldi heimsins, ægilegustu múgslátrun, sem nokk- urntíma hefur ált sér stað á blóðvelli mannkynssögunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.