Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 93
TÍMAHIT MÁLS OG MENNINGAR 187 efnishyggju, og lief ég því að þessu leyti liaft hann fyrii' rangri sök. Hitt er það, að þegar ég segi um lífernisreglu Nordals, án frekari athugasemda, að hún sé einstaldings- sinnuð, þá er þar ekki gefin rétt hugmynd um afslöðu hans. Vil ég þvi gera nokkra hragarbót og taka það fram, að i lífsskoðun hans felst að mínum dómi meiri mannúð og mannvinátta en svo, að nokkuð eigi skylt við einhliða ein- staklingshyggju, og mundi ég vilja segja, að í henni kæmi fram einmitt hið rétla blöndunarhlutfall einstaklings- hyggju og samfélagshyggju. Hins vegar verð ég að kvarta um nokkurn misskilning á orðum minum, sem fram kemur hjá Nordal, einkum þar sem sá misskilningur snertir meginatriði. Ég sagði í ritdóminum, að þegar Nordal teldi tilveru annars lífs og jafnvel guðdóms vera sér sannfæringar- atriði, þá gæti ég ekki lagt í það aðra merkingu en þá, að hann teldi sér þetta þekkingaratriði. Ef vel er að gáð, er í rauninni ekki með nokkru móti hægt að skilja þessi orð mín nema á einn veg, sem sé þann, að ef maður segist vera sannfærður um tilveru einhvers hlutar, þá ldjóti liann að telja sig vita með óyggjandi vissu, að hluturinn sé til. Þvi að annars segðist maðurinn vera sannfærður án þess að geta sagzt vita, og hvað merkir það annað en þetta: Hann segist í öðru orðinu vita það, sem hann verður að viðurkenna i hinu, að hann viti ekki og geti því eins vel verið ósatt. í þessu felst rökfræðileg mótsögn jafngild þeirri, sem ég hafði talið felast í hugtakinu „trúarleg þekk- ing“, en með því á ég við „þekkingu", sem fengin væri án alls tilverknaðar skynseminnar, lil dæmis fyrir einhvers konar „andlega reynslu“. Ekki virðist mér Nordal hafa haggað við neinu af þessu, heldur hrekur hann skoðun, sem ég lief að vísu aldrei lát- ið í ljósi, sem sé þá, að menn verði að vita allt um hlutinn, það er þekkja alla eiginleika hans, til þess að mega vera sannfærðir um tilveru lians. Ef ég hefði haldið fram ann- arri eins fjarstæðu, þá hefði ég unnið til þess, að Nordal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.