Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 44
138 TÍMARIT MALS OG MENNINGAR fólksins í sveitunum, en að ýmsu leyti á annan hátt. Hverj- um sjáandi manni ætti að liggja það í augum uppi, að hér duga engin vettlingatök eða umræður einar og hlaðaskrif, heldur róttækar framkvæmdir, sem hljóta að kosta hæði mikið fé og fyrirhöfn. Yið liöfum ekki efni á þessu, lieyrist lirópað úr öllum áttum. Um það má að vísu lengi deila, livað fámenn og fátæk smáþjóð hefur efni á að gera, líka livað hún hefur efni á að láta ógert. Þegar sýki kemur í fjárstofn landsmanna, þá er ekkert sparað, engar fórnir of þungar, jafnvel þótt allt sé í óvissu um árangur þeirra aðgerða, sem reyndar eru. Sama máli gegnir, ef hjarga þarf öðrum aðalatvinnugreinum landsmanna. Og víst er þetta eðlilegt, og allir sammála um, að þegar slíka at- hurði her að liöndum, þá er ekkert eins áhættusaml og það að spara fé og krafta. En hvað skal þá segja, þegar yfir vofir sú hætta, að skorið sé á lífæð þjóðarinnar, þeg- ar kynstofninn sjálfur, hernskan, sem á að erfa landið eftir nokkur ár, er í hættu. Hefur smáþjóðin þá efni á að spara fé og krafta, horfa aðgerðarlaus á orkulindir sins eigin lífs þorna upp eða renna út í sandinn? Ýmsum kann að virðast úrræði þau, sem drepið er á hér að framan, jdirhorðskennd og áhrifalítil, en ég ætla, að það stafi þá fyrst og fremst af því, að ég hef hvorki rúm né tíma til að rökstyðja mál mitt svo ítarlega sem skyldi. Því að sannast að segja er efnið svo viðamikið, að nær lagi hefði verið að gera því skil í stórri bók en stuttri tímaritsgrein. Ég þykist t. d. sjá í hendi mér þær mótbár- ur, að til lítils sé að hæta ytri aðhúð barnanna, svo sem húsakynni og umhverfi húsanna, til lítils að láta þeim í té leikvelli, leikföng, verkefni, áhugaefni, til lílils að efla likamsþrek þeirra og leikni í ýmsum greinum, ef hina andlegu næringu vanti, ef skorti á hinn innri eld kær- leika og fórnfýsi, sem aðeins geti brunnið við móðurskaut á arni heimilisins. Þessu er meðal annars því að svara, að hjá niargri móður er eldur kærleika og liugsjóna efa- laust falinn undir öskuhrúgu ofþreytu og ömurlegs um-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.