Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 102
196 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Það endist þér eins lengi og þú lifir liið ljúfa ævintýr. Það lagði þér á tungu orð, sem yfir þeim undramætti býr, að fella rúbínglit á mýri og móa. Þú mældir grýtta jörð við pálmaskóga. Því töfraorðið það var æska þin, og þú varst sjálfur lítill Aladdín! Það er ekki hlutverk þessa skálds að túlka raunverulega ásýnd hlutanna, lieldur að fella á þá rúbínglit. í Þjóðvísu upphefur ástin og söknuðurinn lífið i nýjan veru- leik, sem er skáldskaparins eigin lieimur. Hún er töfraljóð, húið í einfalda frásögn, en þrungið annarlegri stemningu, eins og dularfull þjóðsögn eða söngur úr klettum. Ivvæðið setur lesand- anum tvo kosti, að skynja með skáldinu eða fara allrar feg- urðar á mis. í klausturgarðinum vekur þá liugsun, að Tómasi hafi þar tekizt liið sjaldgæfa í listinni, að gefa skynjun sinni og tilfinningu samræma ljóðmynd. Kvæðið innifelur tregasára ])rá til að gefa veruleikanum mynd fullkomnunar og fullkom- leikanum jarðneskt líf, finna aftur glataðan unað bernskunnar, þegar draumsýn og veruleiki var eitt, innifelur þrá listamanns- ins til að lifa sinn eigin fegurðardraum — hina ævarandi sí- spyrjandi þrá, er lifið lætur um alla daga án svars og er upp- haf ljóðsins. í gegnum þetta kvæði skynjar maður inntak allra ljóða Tómasar og inntak þess, sem skáldið hefur dýpst þráð og saknað. Kvæðið birtir flest fegurstu einkennin á Ijóðum þess: Fegurð i orðavali og líkingum, og augnaráð þitt eins og hunang i sár lians draup, alla hina rómantisku litauðgi málsins, þá lagði ég mína veröld að fótum þér: mínn sæ, min fannhvítu segl, mínar gullnu strendur, eða, Og kvöld eitt í maí, er klukkurnar hringdu til bæna, og kornungt brosandi vor á múrunum hló og faldi sig i klausturgarðinum græna og gullnar skinandi myndir á himininn dró, leik endurtekninga, Og ég las allan fögnuð lífs míns úr augum þínum og las alla þjáning míns lijarta úr augum þér. Og þó veldur mestu sjálf bygging kvæðisins, innra lif og teng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.