Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 46

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 46
John Galsworthy: Blátt áfram maður. Hann var blátt áfram. Það var lians mikli koslur. Aðrir máttu eiga sinn þokka, skarpskyggni, frumleik, andans eld og töfrandi viðmót. En liann var hreinn og beinn og hlátt áfram. Þess vegna var liann svo mikils háttar maður, eklci aðeins að dómi landa sinna, heldur og i sjálfs sin augum, því að hann vissi, að enginn maður er dýrmætari i þessum heimi en sá, sem á sér engar efasemdir, engar imyndanir eða liugaróra, heldur er alveg hlátt áfram í hugsun og at- ferli. Hann vissi, að menn litu upp til hans, hæði blaða- menn, kenmmenn og stjórnmálamenn, og þetta studdi hann ekki lílið i því starfi, að þróa og fullkomna þennan einstæða persónuleik, sem hann og allir lians líkar áttu í sameiningu. Og á öld eins og þessari, sem ól svo margar kenjar og kyndugskap, var honum það óumræðileg hugg- un að vita, að enn var liann meðal mannanna, og alltaf mátti leita til hans, sem hæði hafði heilbrigða og hlátt áfram skoðun á öllu. Hann vissi vel, að hann gat treysl dómum sínum og hann hikaði aldrei við að segja þjóðinni sínar skoðanir, enda var hún jafn ótrauð að spyrja um þær. Um hókmenntir var einkum spurt um skoðanir hans, því að í þeim málurn þóttu þær ómetanlegar. Alltaf vissi hann, hvað hann álti að liugsa um hvern höfund, og gilti þar einu, hvort hann hafði lesið rit hans eða ekki. Því hann hafði einhverntíma á duggarahandsárum sinum rek- izt á hækur, og það raunar áður en hann vissi, hvað hann var að gera. En þessar hækur höfðu æ siðan verið honum óhrigðult leiðarljós, svo að þegar hann heyrði, að einhver
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.