Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 91

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 91
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 185 slíkur maður var. Þar aö auki var hann afbragðs kennari. Kennarastarfið var honum ekki þurr ítroðningur og akta- vinna. Þar varð allt lifandi. Hann vakti til lífsins það hezta í nemendunum, og hann varð þeim alla tíð siðan vinur, sem þeir gálu öruggir leitað til með hvað sem var. Þó liann sjálfur horfðist í augu við dauðann, gat liann með sama áhuganum rætt við þessa vini sína um þeirra vandamál, liughreyst þá og hent þeim á úrlausnir. Sina byi'ði har hann einn. Eiríkur varð, sem að likindum lætur, mjög vinmargur. Auk unglinganna, sem elskuðu liann, þyrptust um liann skólabræður lians, starfsfélagar og ýmsir ungir hæfileika- menn, sérstaklega rithöfundar, sem fundu meiri skilning hjá honum en öðrum mönnum. Eftir að Eiríkur giflist, varð því mjög gestkvæmt á heimili hans, enda var kona hans honum fyllilega samhent, og vinir hans urðu líka fljótlega vinir hennar. Gestrisni var takmarkalaus, allt tii reiðu, sem heimilið hafði upp á að bjóða. Kvöld eftir kvöld söfnuðust saman á heimili þeirra lijóna ungir gáfu-, áliuga- og menntamenn. Var það eitt Iiið hezta krydd lífsins, á eftir erfiði dagsins, hæði fyrir mig og börn mín, að skjótast lieim til Eiríks og Sigríðar. Voru þar þá venjulega ein- liverjir skemmtilegir gestir fyrir og glatt á hjalla. Einn hinn skemmtilegasti af þessum gestum var Helgi heitinn Laxdal frá Tungu. Voru þeir, liann og Eirikur, óaðskiljan- legir vinir, jafn ólikir og þeir voru, og var eins og þeir fylltu livor annan upp. Flugu þá stundum hnyttiyrðin á milli og orðaskylmingar svo tíðar, að sjá mátti mörg vopn á lofti i einu. Eiríkur syrgði Helga mjög, er hann dó i fyrrahaust, en sjálfur var hann þá og orðinn mjög veikur og fór að Vífilsstöðum skömmu síðar. I eðli sínu var Eiríkur trúhneigður og hafði að minnsta kosti um eitt skeið ævinnar mikinn áhuga fyrir hinum duldu fræðum lífsins. En vegna næmleika síns fyrir kjör- um annarra, urðu þjáningar þeirra hans þjáningar, og þó var jörðin sjálf auðug og fögur og gat veitt öllum börnum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.