Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 21
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 115 annað á þeim stað. Þannig eru orð til í bókum, sem, aðeins eiga lieima á einum stað, í einu sambandi og siðan livergi framar. Sé bvrjað á að skipta málinu í orð og orðskrípi, leggja á orð einhvers konar siðferðilega dóma, lenda menn fljótt í ófærum. Annað livort er orðið rétt eða rangt valið þar, sem það stendur, og um það er ekki til annað úrskurðar- vald en háttvísi liins góða rithöfundar. Það er enginn bættari með því að kalla orðið „Amrika“ skripi, — það er ekki meira skrípi en t. d. America eða Amerika, og að minnsta kosti íslenzkara en þau orð bæði. Ef Amrika er íslenzkt skripi, þá er America latneskt skripi (dregið af spænska karlmannsnafninu Amerigo, sem er skripi af einhverju öðru). Sé orðskrípishugtakið viður- kennt í þessum skilningi bréfritara okkar, þá eru öll orð skrijii allt frá orðum eins og „paa“ á Norðurlandamálum og „yes“ á ensku niður í orðin „faðir“ og „móðir" á ís- lenzku, sem eru eins og iiver önnur afbökuð orð, sem hafa verið allt öðru vísi upprunalega. Þannig verða öll mál sett saman úr tómum orðskrípum, þvi það er ógern- ingur að benda í nokkru þekklu máli á orð, sem sé alger- lega „rétt“ samkvæmt uppruna. Tökum t. d. orðið spáss- éra (lat.: sjiatior), sem bréfritari okkar nefnir: það er sízt meira skríjii en orðin kirkja eða akkeri, og hefur verið góð og gild islenzka á íslandi frá því um 1200 eða fyrr. Hvert skáldverk hefur með nokkrum Iiætti sérstakt landslag fvrir sig, sérstaka samstæðu manngerða eða persóna, og, því má aldrei gleyma: sérstakt mál; sitt sér- staka mál. Skáldverk, sem hefur ekki, auk alls annars, þessi sérstöku, óalmennu eigindi til að bera, getur tæplega orðið gott, ef til vill alls ekki. Hið almenna, ósérkennilega og reglulega missir einskis i, þótt hið sérstaka fái að njóta sannmælis, og það er ekki bókmenntagagnrýni, heldur eitt- livað annað, að fordæma hið sérstaka, af því að það er öðruvísi en hið ahnenna. Hið almenna og sérstaka eru 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.