Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 60
154
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
Ger'ðu Finnar nokkuð til að bjarga við heiðri þeirrar
fullyrðingar yðar, að á Sovétríkin yrði aldrei ráðizt gegn-
um Finnland?
Hafið þér lieyrt gelið um nokkra ógleði á signor Mann-
erheim og hersveitum hans útaf því að marséra með í
fylkingum þýzku nazistanna?
Er ekki ein af lielztu lýðræðishetjum yðar í Finnlandi
gengin opinberlega í þjónustu Hitlers?
Dettur yður nú lengur í bug, að Sovétríkin liafi séð svo
lélega fyrir utanríkisþjónustu sinni, að þau liafi ekki liaft
nokkurn grun um þessa árás haustið 1939, sem var orðin
svo að segja á hvers manns vörum i Þýzkalandi árið 1940?
Haldið þér í alvöru, að Stalín sé svo mikill heimaalning-
ur, að hann bafi trúað á samningana við Hitler sem upphaf
að órjúfanlegu bræðralagi? Imyndið þér yður, að kenn-
ingar Hitlers um það, hvernig lialda beri milliríkjasamn-
inga, hafi skotizt frambjá þessum útsmogna stjórnmála-
ref, einsog þér bafið lýst honum?
Iivor finnst yður nú bafa talað af meiri framsýni um
orsakir finnslc-rússnesku styrjaldarinnar, þér, sem alls-
slaðar eruð að traua yður fram til andlegrar forustu flest-
um til sárleiðinda, eða við sósíalistar, sem þér brenni-
merktuð sem ættjarðarleysingja, landráðalýð og úrþvætti?
Fannst yður ekki kænska atburðanna snúa dálítið á
stjórnmálavit yðar, meðan þér horfðuð uppá, þótt i auda
væri, landsspilduna, sem Rússar tóku af binni lýðræðis-
elskandi bræðraþjóð yðar, verða að blóðugum vigvelli
undir stvrjökl gegn nazisma og fyrir lýðræði?
Og finnst yður ekki napurt, að fjárfúlgurnar, sem þér
trylltuð í æsingarfylliríinu útúr lýðræðiselskendum vors
fátæka lands i gjafir banda finnsku burgeisunum, skvldi
vera sóað í vopnakaup og herbúnað fyrir nazisma og
gegn lýðræðinu, sem þér berið svo mjög fyrir brjósti?
Ég ætlast ekki til, að þér svarið þessum spurningumopin-
berlega. Staðreyndirnar liafa þegar svarað þeim á miklu
opinberara og máttugra máli en yður er kleift. En ef þér