Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 60
154 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Ger'ðu Finnar nokkuð til að bjarga við heiðri þeirrar fullyrðingar yðar, að á Sovétríkin yrði aldrei ráðizt gegn- um Finnland? Hafið þér lieyrt gelið um nokkra ógleði á signor Mann- erheim og hersveitum hans útaf því að marséra með í fylkingum þýzku nazistanna? Er ekki ein af lielztu lýðræðishetjum yðar í Finnlandi gengin opinberlega í þjónustu Hitlers? Dettur yður nú lengur í bug, að Sovétríkin liafi séð svo lélega fyrir utanríkisþjónustu sinni, að þau liafi ekki liaft nokkurn grun um þessa árás haustið 1939, sem var orðin svo að segja á hvers manns vörum i Þýzkalandi árið 1940? Haldið þér í alvöru, að Stalín sé svo mikill heimaalning- ur, að hann bafi trúað á samningana við Hitler sem upphaf að órjúfanlegu bræðralagi? Imyndið þér yður, að kenn- ingar Hitlers um það, hvernig lialda beri milliríkjasamn- inga, hafi skotizt frambjá þessum útsmogna stjórnmála- ref, einsog þér bafið lýst honum? Iivor finnst yður nú bafa talað af meiri framsýni um orsakir finnslc-rússnesku styrjaldarinnar, þér, sem alls- slaðar eruð að traua yður fram til andlegrar forustu flest- um til sárleiðinda, eða við sósíalistar, sem þér brenni- merktuð sem ættjarðarleysingja, landráðalýð og úrþvætti? Fannst yður ekki kænska atburðanna snúa dálítið á stjórnmálavit yðar, meðan þér horfðuð uppá, þótt i auda væri, landsspilduna, sem Rússar tóku af binni lýðræðis- elskandi bræðraþjóð yðar, verða að blóðugum vigvelli undir stvrjökl gegn nazisma og fyrir lýðræði? Og finnst yður ekki napurt, að fjárfúlgurnar, sem þér trylltuð í æsingarfylliríinu útúr lýðræðiselskendum vors fátæka lands i gjafir banda finnsku burgeisunum, skvldi vera sóað í vopnakaup og herbúnað fyrir nazisma og gegn lýðræðinu, sem þér berið svo mjög fyrir brjósti? Ég ætlast ekki til, að þér svarið þessum spurningumopin- berlega. Staðreyndirnar liafa þegar svarað þeim á miklu opinberara og máttugra máli en yður er kleift. En ef þér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.