Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 108

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 108
202 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Eftir þessa tómyrSa-eyðimörk er hressing að lesa ritgerð, sem Fontenay sendiherra hefur nýlega hirt á prenti, fulla af fræði- mannslegum rannsóknum og gáfulegum, persónulegum athuga- semdum um skáldskap Jónasar Hallgrimssonar. Má þar glöggt sjá, hvernig menntaður Dani hefur öll skilyrði til að skýra mönn- um hetur Jónas Hallgrimsson en vanmenntaður íslendingur. H.K. L. Stefán Jónsson: Á förnum vegi. Útgefandi: ísafold- arprentsmiðja h.f. Reykjavik 1941. Þetta er annað smásagnasafnið, sem lit kemur eftir Stefán Jóns- son. Hið fyrra var Ivonan á klettinum. Stefán er einn hinna fóu ungu höfunda, sem setur fram per- sónur sinar í umhverfi félagslegs veruleika. Lýsa tilraunir hans skilningi á áhrifum þjóðfélagsins á sólarlf og lífsferil persón- anna. Hann tekur fyrir hversdagsleg fyrirbæri samtíðarinnar og gerir persónurnar eðlilegar og raunsannar. Yfirgripsmest efni er tekið til meðferðar i sögunni Frá liðnu sumri, er lýsir sum- arafrekum verklýðsleiðtoga og fiskkaupmanna í sjávarþorpi einu og viðskiptum þeirra og viðskilum við þorpsbúa. í Eins og mað- urinn sáir er lýst basli þvottakonu við að koma syni sínurn upp úr verkalýðsstéttinni, og tekst það að lokum svo prýðilega, að hann getur litið með fyrirlitningu niður á þá, „sem reyna aldrei að koma sér upp úr skítnum.“ í síðustu sögunni, Að liðnum sólstöðum, er lýst algengu miskliðarefni í sambúð manna, þeg- ar óskirnar ganga í öfugar áttir, eða eru í fullkomnu ósamræmi við lífsaðstæðurnar, fjötraðar við fátæk lífskjör. Mun þessi saga einna bezt sögð. Höfundurinn á það sameiginlegt fjöldanum af ungu kynslóð- inni, er lifir tóm félagsleg svik og vonbrigði, en enga hugsjóna- baráttu, að hann lítur tilveruna mjög efagjörnum augum. Höfuð- persónan i Að liðnum sólstöðum segir um stjórnmálamennina: „Þar er engum treystandi, hvar í flokki sem hann stendur, og það jafnvel þótt tilgangur hans væri heill og sannur i fyrstu.“ Hinn þjóðfélagslegi veruleiki er sá, að heimskingjar eða póli- tískir uppskafningar eru settir í virðingarstöður, og hver skar- ar eld að sinni köku í þröngsýnni eigingirni, en litilmagninn er troðinn undir fótum. Viðhorfið til lifsins hjó þeim, sem eitt- hvað hugsa, verður efagirni, köld tortryggnisleg athugun án lif- andi djarfrar þátttöku, án trúar, án heitra tilfinninga, án fagn- andi bjartsýni eða brennandi vilja til þess að umskapa heim- inn, eins og hverri nýrri kynslóð er eiginlegt að gera. Stefán hefur mörg skilyrði til að skrifa vel, góða dómgreind,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.