Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 71
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
165
Oliver Stewart segir, að flugher Rússa hafi „afburða kunn-
áttu og leikni“. Þetta er reyndar ekkert annað en við liöf-
um lesið fyrir þremur árum í riti Max Werners um her-
stvrk stórveldanna. Rússar munu ekki liafa látið undan
síga sakir þess, að her þeirra sé slæmur og vopn þeirra lé-
leg, heldur hafa þeir átt við ofurefli liðs og hernaðartækja
að etja og efaiaust lagt meiri áherzlu á að spara manns-
lífin en Þjóðverjarnir. „Þessi „bráðónýti“ her, Rauði her-
inn, reyndist að vera annar af tveimur beztu herjum lieims-
ins“, segir Frank Owen ritstjóri Lundúnahiaðsins Evening
Standard.
Þér eruð nú að telja fólki trú um, að samheldni Rússa
stafi af því, að á þá liafi verið ráðizt. Þannig ætli§ þér að
bjarga við rógi yðar um Rússland i staðinn fyrir að viður-
kenna, að þér liafið haft rangt fyrir yð,ur. En var ekki
líka ráðizt á Frakka sumarið 1940? Hvernig fór um sam-
lieldni þeirra og móralskan þrótt til að verja föðurland sitt
og frelsi? Herir þeirra sprengdu ekki einu sinni brýr að
haki sér til þess að tefja fyrir óvininum. „Frönsku herirn-
ir voru sundraðir, en sovétherinn er enn samföst lieild, og
það gerir gæfumuninn," segir Frank Owen.
Og hvernig höfum við liér lieima staðið okkur í móraln-
um á þessum reynslutímum? Við liöfum að sönnu ekki átt
í vopnaðri styrjöld við útlenda árásarheri. En við höfum
staðið í stríði við margskonar erfiðleika, sem leitt hafa af
styrjöldinni. Og hvernig höfum við tekið okkur út í því
stríði? Vitið þér til, að nokkur hafi lilið á það sem tækifæri
til að æfa sig í mórölskum styrk? Er yður kunnugt um,
að nokkur liafi iitið á það frá siðferðilegra sjónarmiði en
hrafnar horfa á dauðan lirossskrokk? Höfum við ekki ein-
mitt hagnýtt þetta stríð okkar til þess að leysa hér úr læð-
ingi þvílik siðspillingar- og ómenningar-öfl, að leita verður
aila leið aftur í myrkur Sturlungaaldar, ef á að finna nokk-
uð sambærilegt í sögu vorri? Höfum við ekki vitandi vits
skapað i landinu þvílíka dýrtíð, peningagræðgi, hrask, ok-
ur, svindl og risagróða í hendur nokkurra manna á kostn-