Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 11
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Maí 1945. 1. hefti. Ritstjóri: Kristinn E. Andrésson I'AÐ BIRTIR YFIR HEIMI og hug á þessu vori. Menn sjá fyrir örugg úrslit styrjaldarinnar. Myrkvun fasismans léttir óðum af. „Það er verið að lima kol- krabbann sundur“, eins og Ilja Ehrenburg kemst að orði. Herir Bandamanna eru að sameinast í miðju Þýzkalandi. Rauði berinn er á götum Berlínar. „Þús- undáraríki“ Hitlers er í upplausn. Það er verið að svæla sjálfa nazistaforingjana út úr greninu. Gamlir refir eins og von Papen gefast upp, biðjast vægðar, og bera við elli. Aðrir sýna liugrekki sitt í því að myrða fyrst konur sínar og börn og síðan sjálfa sig. Enn aðrir láta særa sig, eða setja í fangelsi, eða dulbúa sig og breyta um útlit eða auglýsa sig dauða, til að fresta forlögum sínum. Nokkrir balda enn áfram að ntyrða og ógna, en dómurinn færist nær þeim sjálfum með degi bverjum. Nazistamir hafa gengið leið sína á enda, og fært glötun yfir þýzku þjóðina, um leið og þeir ætluðu öðrum þjóðum tortímingu. En jafnframt því sem veldi barnamorðingjanna brynur, frelsa herir sameinuðu þjóðanna tugi og hundruð þúsunda undan pyndingum fasista, og milljónir manna úr áþján. Fang- elsisdyr Evrópu opnast. Það er verið að brjóta upp fangabúðir nazistanna. Eftir myrkvun og ógnir fá þjóðirnar aftur að líta frelsið. Fólkið fær að nýju að anda frjálst. Það er byrjað aftur að lifa. FIMM ÁR ERU LIÐIN, síðan erlendir herir stigu á land í Reykjavík. Það voru herir vinveittra þjóða, en óttablandin tilfinning greip þó hugi þjóðarinnar. Ilvers máttum við vænta? Styrjaldarógna, loftárása? Tortímingar alls, sem var íslenzkt? Ilve lítið þurfti til að höggva skarð í jafn fámenna þjóð. Sannarlega böfum við líka beðið mikið tjón í þessari styrjöld, jafnvel hlutfallslega rneira en suntar af þeiin þjóðum, sem tekið bafa beinan þátt í stríðinu. En hversu létt höfum við þó sloppið, t. d. borið saman við örlög Norðmanna og Dana. Við sjá- um nú glöggt, hvílíkur voði hefði verið búinn þjóðinni, ef Þjóðverjar liefðu orðið fyrri til að hernema landið, en þar skall hurð nærri hælum. Ýmsir vilja gera svo mikið úr upplausn, óbófi og velmegun, er styrjöldin bafi leitt yfir þjóðina, að þeir mundu telja hana betur komna, ef bún befði orðið að þola ógnir og harðstjórn sem bræðraþjóðir okkar. En er slíkt ekki varasöm steigur-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.