Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Page 19

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Page 19
FRANKLIN D. ROOSEVELT EFTIR VALDIMAR BJÖRNSSON Arið 1936 las ég dánarminningu um Franklín D. Roosevelt jor- seta. Það var við útvarpsstöð, þar sem ég star/aði í Minneapolis og St. Paul, í Minnesota, og hajði dánarminningin verið samin af United Press jréttaslojunni. Oll stórblöð og jréttastofur liafa til œvi- sögur allra slíkra stórhöfðingja, samdar jyrirjram til birtingar „hvenær, sem kallið kemur“. Þrátt jyrir hina óbrigðulu vissu um, að dauðann bœri einhvern tíma að liöndum, þá var raunverulega enginn undir fráfall Roosevelts búinn. Flestir vildu alls ekki trúa því. Þessi glœsilegi leiðtogi lýðveldishugsjónarinnar í heiminum hajði verið endurkosinn aj þjóð sinni fyrir jjórða kjörtímabil, með jmð jyrst og jremst í huga, að hann œtti að jara með jramkvœmdar- valdið í lok stríðsins og jiái sérstaklega, meðan ú jriðarsamningun- um stœði, Hann gat ekki jallið jrá á tímamótum, þar sem hans hejði verið meira saknað. Ævisagan, er sarnin var á jyrstu jorsetaárum Roosevelts, byrjaði á Setningu, þar sem tekið var jram, að hann hejði gerbreytt höjuð- borginni Washington úr rólegri borg við Potomac í jréttamiðstöð heimsins. Hann — og þingið, sem studdi tillögur hans — hajði aj- kastað svo miklu og staðjest svo víðtœkar og álirijamiklar stefnu- breytingar, að allir litu nú til Washingtonborgar, meira að segja sjálf Wall Street auðöjlin í Neiv York, sem höjðu einu sinni talið sjálja sig ráða flestu í Bandaríkjunum. En það var ekki aðeins ein höjuðborg, sem breytlist við starf Roosevelts lieitins. Almennings- álit meiri hlutans í Bandaríkjunum breyttist að miklu leyti, og sú slefna, setn lýtur að því að allsherjarstjórnin taki á sig jleiri skyld- ur, vann sigur, sem verður áreiðanlega varandi. „New deal“-stefna Roosevelts myndaðist í aðaldráttum á fyrstu hundrað dögum hins langa jorsetatímabils hans. Spilamannaorðtœki þetta, sem tekið var upp af stjórnmálamönnum — „að stokka spilin á ný“ — táknar náttúrlega hér breytingu í pólitískum efnum. Fólk á íslandi og á Norðurlöndum yjirleitt gerir sér kannski ekki grein fyrir því, að við skyldum vera svo seinir á okkur, eins og raun ber
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.