Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Page 22

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Page 22
12 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR studdi sjáljan sig niður úr lestinni. Leynilögreglumenn, er jylgdu honum alltaf á slíkurn ferðalögum, slógu myndavélarnar úr hönd- um fólks, þegar sást til þess, að það vœri að taka myndir af honum í þeim stellingum. Myndir, er birtust, sýndu aldrei greinilega, hvernig hann hefði lamazt. En hann lét þetta ekkert á sig fá. Hann hafði byrjað glœsi- legan stjórnmálaferil. Hann hajði verið þingmaður í New York ríki. Hann hafði verið nœst œðstur í flotamálaráðuneytinu meðan á síð- asta stríði stóð. Hann hefði getað hvílt sig. Hann hefði getað sagt sem svo, að liann hefði unnið sitt verk, og að nú skyldu aðrir luaust- ari menn taka við. En með þrautseigju og viljakrafti háði hann þessa glœsilegu barátlu, sem bar þann árangur, er allir þekkja. Hann yfirvann nœrri því algerlega lömun, sem flestir aðrir hejðu talið fullkominn farartálma og gilda ástœðu til þess að draga sig í hlé. Hann varð ríkisstjóri í New York, gegndi því starfi vel í fjögur ár, var jjórum sinnum kosinn forseti Bandaríkjanna — varð einn mesti leiðtogi heimsins, í fortíð og nútíð: Frú Roosevelt flutti ojt fyrirlestra víða og lagði mikið að sér á ferðalögum. Eitt skiptið var hún vestur við Kyrrahafsströnd og þar, eins og varð venja hjá henni, bauðst hún til þess að svara spurn- ingum að rœðu sinni lokinni. Roosevelt forseti átti sína pólitísku andstœðinga, eins og aðrir. Sumir þeirra voru ruddalega óvœgnir, ef ekki ósiðaðir. Einn af því tagi stendur upp, þegar kemur að spurningunum hjá forseta-jrúnni, og spyr: ,,Er það satt, frú Roose- velt, að þessi lasleiki, sem maður þinn varð fyrir þarna á árunum, liaji haft áhrif á heila hans?“ Hún beið ekki lengi með svarið, — sagði bara: „Jú, það er satt. Það liejur gert hann viðkvœmari gagn- vart öllum, sem eiga bágt. IJað hefur skapað það sálarástand hjá honum, að hann skilur betur þarfir og þrár þeirra, sem þjást og líða í mannfélaginu.“ Roosevelt verður saknað, þegar að friðarsamningunum kemur. Smáþjóðirnar áttu sannan vin, þar sem hann var, og þekkja íslend- ingar það af eigin reynslu. Megi þœr hugsjónir, sem hann helgaði alla sína starjskrajta, ná fram að ganga, og megi heimur framtíðar- innar geja okkur öllum tryggingu fyrir því, að þœr fórnir, sem færðar hafa verið, hafi ekki verið til einskis.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.