Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 30
20 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 6 A elleftu öld þegar vesturþjóðir öðlast þá lyftíngu hugarins sem skapar skáldlist og bókmentir gerist sú hreyfíng í skjóli höfuðstofn- ana kristins dóms, kirkju og krúnu. Skáldskapurinn má heita beint endurkast af hinu kristilega valdi. Voldugir konúngar eru ræmdir, og konúnglegar hetjur sem börðust fyrir kristinn dóm við svokallaða infidels; inntak hetjukvæða og sagnkvæðakerfa er fyrst og fremst dýrð guðs og hetjuskapur guðs vitna. Síðar verður til í streingleik og ævintýri ljóðkendur skáldskapur til að frægja hina kristnu ridd- arahugsj ón. Þegar vér menn síðari alda lesum þennan skáldskap um Karla- magnús og Artúr, Roland og kappa hans osfrv., tökum vér fljótt eftir að hvergi örlar á því fyrirbrigði sem heitir skapgerðarmyndun, skapmyndir. Einstaklíngurinn er óuppgötvaður. Persónur. í skáld- skap fyrstu vakníngar Evrópu, frönskum fornbókmentum, eru allar steyptar í fyrirfram gerðu móti, sérhver atburður hlítir forskrift eða máti; um blöndun efna er ekki að ræða, þaðanafsíður frjálsa hreyfíngu innan verksins. „Ljóðræna" hinna fornu farandsaungvara og trúða fylgir einnig reglu sem er föst og ópersónuleg einsog að- ferðir í handiðn, svo þar er líka tilgángslaust að leita einstaklíngs- einkenna. Það má segja að sjálfsafneitandi hlutlægi sé regla forns skáldskapar Vesturlanda framtil Dantes. 7 Það var norrænum þjóðflokkum happ að lifa bernsku sína, og eflast einsog raun ber vitni, án þess að hafa tekið kristni sunnanað meðan miðaldamyrkrið grúfði enn yfir Vesturevrópu. Norræn menníng, sem var í mörgu hafin yfir syðri menníngu, óx leingi í náðum og jókst að geymd og hefð og náði á ýmsum landsvæðum einkennilegum blóma laungu áður en sögur hefjast, að því er forn- leifar votta. Það verður upphaf norrænnar sögu að útþráin ber þessar þjóðir á vit menníngarríkja í austri. Þegar þær stíga fram í Ijós sögunnar eiga þær að vísu ekki ritmál í nútímaskilníngi frem- ur en Vesturlandaþjóðirnar, en þær eiga þroskaðan innlendan skáld- skap, sem ber vott um lángan aðdraganda, munnlegar bókmentir ef svo mætti að orði kveða, og meðal þeirra naut listamaður orðsins,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.