Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 32
22 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR í tímann, segja af Jörmunrek, austurgotneskum konúngi við Svarta- haf, dauðum í kríngum árið 375. Sú túnga sem kvæði þessi eru tilorðin á upphaflega er ekki þekt leingur, og það er ein af hinum óleystu gátum hvernig því víkur við að tyrknesk-mongólskur villi- mannakóngur úr Miðausturlöndum, Attila, skuli verða einn af höf- uðhetjum germanskra • þjóðflokka í skáldskap, og sumar greinir þessa þjóðflokks skuli slokna út á ysta heimshjara með nafn hans á vörum, einsog norrænir menn gerðu í Grænlandi, en í Atlamálum hinum grænlenskum blómgast enn ríki Húna, þó í draugalegum og dularfullum ömurleik sem hefur svip af ríki frostrósa, sjö — átta hundruð árum eftir það hvarf raunheimi. 8 Það verður að vísu ekki sagt um hin meiri háttar verk heiðins fornskáldskapar, þau er vér enn eigum, að þau beri persónuleg ein- kenni í líkingu við hinn einstaklíngssinnaða skáldskap síðari tíma. Til dæmis er erfitt að segja urn Hávamál hvort þau eru ort af einu skáldi eða tveimur, eða jafnvel safn kvæðahrota eftir mörg skáld. Hetja er aldrei ræmd í kvæði eftir persónulegum skilníngi skáldsins, heldur ævinlega gerð eftir forskrift og erfitt að greina af lýsíngu eina hetju frá annarri. Þó eru tilhlaup til greinilegra skapmynda í kvæði einsog Hamarsheimt, en persónur einsog Þór og Freya eru skilgreindar þar svipað og skáldið hefði fyrir sér tvær fígúrur í stílfærðri myndlist, enda mikill siður í forneskju að yrkja um mynd- ir, og allur frumrænn skáldskapur í órjúfanlegum teingslum við myndlist; má vel vera að sum hetjukvæði vor og guða séu ort um tréskurð eða málverk, þar á meðal kvæði það sem ég nú nefndi, Hamarsheimt. Einguaðsíður rekst maður iðulega á það fyrirbrigði sem snemma gerði norrænar bókmentir sérstæðar í Evrópu: vísuorð sem birta ótvírætt hug ákveðins manns á örlagastund, en slíkar stundir eru upphaf Ijóðs, og bera boð yfir tíma og fjarlægðir frá manni til manna; til dæmis þessar línur gripnar af handahófi, sýnilega ortar af íslenskum landnámsmanni, og eftilvill á níundu öld, lagðar í munn Onundi nokkrum tréfæti:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.