Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Page 46

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Page 46
36 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR orðið upphaf illverka. Maður aflar sér eingrar verðskuldunar með því sem á kristilegu máli heitir „gott“ líferni; jafnvel vitríngurinn sem ástundar frið og sáttfýsi aflar sér eingrar verðskuldunar, heldur er brendur inni sem illgerðamaður, það má jafnvel til sanns vegar færa að hann sé skálkur verksins, meðan Mörður gerist málsvari réttlætisins, á sama hátt og Loki er til sendur í goðsögninni að bjarga málum; og slík er siðblinda verksins, að áheyrandinn veit ekki hverja hann á að ásaka meira — eða elska hærra: Flosa eða Skarphéðinn, brennumenn eða þá sem voru inni brendir, Gunnar sem lýstur konu sína og þjófkennir liana í viðurvist gesta eða hina lángræknu Hallgerði, sem neitar þegar mest lá við að frelsa líf hetjunnar. Maður finnur að vísu oft geð höfundar gagnvart per- sónum sínum, til dæmis stendur honum stuggur af kvenmönnum, einkum úngum — og sá beygur er persónulega litaðri en svo að nóg sé að skýra hann með hinni arfgeingnu fyrirlitníngu Hávamála á kvennaástum, eða því sérkennilega en ópersónulega kvenhatri, miso- gynie, sem er eitt höfuðeinkenni á bókmentum miðalda. Og hon- um er illa við ýmsa menn, svo nær liggur að halda að hann feli einhverja samtíðarmenn sína undir sannfróðlegum nöfnum úr for- tíð, — svo urn Þorkel hák og Mörð Valgarðsson, sem reyndar virð- ast eftir sagnfræðilegum líkum annarsstaðar frá hafa verið mæt- ir menn á sinni tíð; aðra dáir hann úr hófi. En siðferðilegt mat í kristilegum skilníngi á persónum og atburðum, hvort honum er betur eða ver til manna, kemur ekki fyrir í verki hans. 15 Þessar bókmentir eru ómetanleg gögn um íslenska menníngu á þrettándu öld. Þau eru heimildir um heiðna lífsskoðun sem, þrátt fyrir lögfestan yfirborðskristindóm, lifir enn sterku lífi á íslandi á þeirri öld þegar vald páfans fullkomið, plenitudo potestatis, er hvergi dregið í efa á Vesturlöndum, og hefur af öllum kristnum ríkjum verið viðurkent að nái ekki aðeins til kenníngarinnar, heldur einnig til lagasetníngar ríkjanna, framkvæmdastjórnar og fjármála. Þessar bókmentir eru samdar á öld hinnar guðfræðilegu kerfunar og þess kristilega óumburðarlyndis sem krafðist útþurkunar þeirra manna og flokka úr tölu lifenda, sem, þó ekki væri nema í smámunum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.