Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Side 51

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Side 51
MINNISGREINAR UM FORNSOGUR 41 skálda að sveigja sagnfræðina undir listaverkið. Ef við höldum áfram að taka Njálu sem dæmi íslenskrar fornsögu er vitanlegt að ýmsar persónur hennar eru sannsögulegar, að minsta kosti nöfn þeirra og sumt í ættfærslunum. Til dæmis er ekki ástæða að efa að maður sá með hið írska nafn Níall hafi verið uppi á íslandi umþað- bil þrjúhundruð árum áður en sagan var samin, og eitthvað verið viðriðinn eldsvoða eða brennu, jafnvel hrendur inni; Landnáma, sem er nær því að hafa sagnfræðilegt gildi í beinum skilníngi, getur hans til þess atburðar eins. Nafn Gunnars á Hlíðarenda og óljósar greinir um vígaferli hans koma einnig fyrir í Landnámu, enda meira en líklegt að bóndi hafi til verið í Fljótshlíð með því nafni á tíundu öld, og lent í manndrápum sennilega útaf stórgripum, landaþrætum eða þjófnaði einsog flest deilumál og víg virðast hafa risið á frum- öld íslandsbygðar; en eftir því gamla sagnfræðiriti Landnámu að dæma virðist afi Gunnars á Híðarenda og nafni hafa verið mað- ur síst minni fyrir sér en sonarsonurinn, og feingið að minsta kosti jafnhetjulegan dauðdaga. Nafni „Sviðukára“ bregður og fyrir í heimildum fornum, sem nær eru því að eiga skylt við sagnfræði en Njála. Hinsvegar eru litlar líkur til að þessar sannfræðilegu persón- ur eigi mikið sammerkt við skáldsögupersónur Brennunjálssögu samnefndar. Ef trúa má Snorra Sturlusyni í Eddu hans hefur Njáll til dæmis verið skáld og farmaður, og ort kvæði til ónefndrar konu um hrakníngar sínar, Senn jósum vér, svanni, — ólík mynd þeirri er Njála gerir af þessum skegglausa værukæra spekíngi. Karla- magnúsarsagnkerfið franska er tilorðið eitthvað álíka laungu eftir tíma Karlamagnúsar og Njála eftir daga Njáls, og hefur Bédier getað sett saman úr sagnkerfi þessu lista yfir 55 persónur sem hann telur eiga kröfu á sagnfræðilegri tilveru. Það væri fróðlegt að hafa þesskonar lista yfir slíkt mátverk íslenskrar fornsögu sem Njála er, en mér er ekki kunnugt að hann hafi verið tekinn saman. Það hefur ekki heldur verið gerð skrá um atburði né önnur efni sem sann- fræðileg vissa er um úr Njálssögu. 18 Brennunjálssaga gæti verið skrifuð af rúmlega miðaldra höfð- íngja, veraldlegum, með skálds skaplyndi en ekki athafnamanns,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.