Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Side 64

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Side 64
54 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR íslenska ríkið hrynja og þarmeð ýmis dýrustu verðmæti kynstofns- ins; siðalögmálin brotna einnig undir þúnga lirunsins. Þjóðin steíidur varnarlaus gagnvart forákvörðun viðburðanna, straumi sem ekki er á hennar valdi að stöðva. Uppistaðan í lífsskoðun höfund- arins skýrir sig sjálf. Þrír eru þeir dramatiskir hátindar verksins þar sem ófrávíkjan- leiki þess sem verða skal opinberast hvað átakanlegast, vissa skálds- ins um það að örlögin eru hið alráða afl, útþurkandi alt mannlegt frelsi til að velja og hafna, einskisvirðandi jafnvel góðan vilja og þau verk sem eru unnin af góðum vilja, metandi dáðir hins besta manns og glæpi hins versta hrakmennis jöfn. Þessi þrjú atriði hafa sama undanfara: eftir lángar flækjur er þar komið að örlögsímuij virðast nú ætla að rekjast hamíngju- sainlega fyrir söguhetjunum, útlit á að voðanum verði bægt frá, óveður sem áðan hafði dregið í loft virðist munu él eitt og jafnvel líða hjá, bað birtir yfir sviðinu, alt dúrar niður; og fargi er lyft af brjósti áheyrandans: Það hefur verið sæst á mál Gunnars; og þó áheyrandann taki að ýmsu sárt að hetjan er dæmdur í útlegð dylst honum ekki að þetta er í rauninni ákjósanlegasta lausnin, og er þakklátur. Bræðurnir kveðja ástvini sína og ríða úr hlaði. En á Eyasandi hrasar hestur Gunnars. Flosi og Hildigunnur ræðast við, áheyrandinn er feginn að göfug- mennið skuli standast frýuorð frændkonu sinnar: „sækja mun ég mál þitt til fullra laga“, segir hinn kyrláti skaftfelski bóndi; og lesandinn biður þess af hjarta að ógæfuspor svo ágætra manna sem Njáls og sona hans skuli nú ekki goldin með meiri firinverkum. En þá gerist hið æsilegasta atvik: „Hildigunnur lagði yfir Flosa skikkjuna14. Orlögin höfðu ekki sofið, heldur vöktu þau. Birtan yfir sviðinu hafði aðeins verið illviðraglóra, kyrðin svikahler. Enn á sú stund eftir að koma í sögunni að þyturinn af svans- vængjum nornanna hefur þagnað. Hermdarverkin sem hófust endur fyrir laungu útaf metíngi tveggja kvenna um sæti í veislu, héldu síðan áfram í stighækkandi mannráðum frá þrælamorðum til höfð- íngjavíga, uns Þráinn er fallinn, Gunnar fallinn, Höskuldur, baldur sögunnar fallinn, — nú er loks þar komið að þessi mishljómur er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.