Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 68
58 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Þér, Tumsins menn, ég tel mig yðar liðs, , . þótt Turnsins lög ég einnig geti brotið. Einn daginn mun ég hittast utanhliðs með hjartað sundurskotið. Skáldið ræðir hér um þá, sem snúa sér með hryllingu burt frá hinum órólega og þjáningarfulla heimi og loka sig í staðinn inni „til hafningar og skyggni“. Augsýnilega á Gullberg hér fyrst og fremst við sjálfan sig og skáldbræður sína. Hann er turnbúi eins og þeir: „Þér, Turnsins menn, ég tel mig yðar liðs“. Og hann er viss um, að hinir draumlyndu menn, sem „bera grómlaust þel og þurra brá“, vernda andleg verðmæti vor: „Hve færi um oss, ef enginn héldi vörð / í innstu helgidómum?“ í raun og veru er það aðstaða hins sanna skálds, sem Gullberg lýsir hér. Skáldið — séð sem skáld ■—• er ekki maður athafnarinnar, heldur áhorfandi og hugsuður. Mikilvægasta hlutverk hans getur ekki verið að taka þátt í almennum deilumálum. Hann má ekki vera háður hverjum óstöðugum vindi. Einbeiting og ró hugarins er nauð- synlegt starfi hans. Sérhvert skáld er að meira eða minna leyti einn af mönnum Turnsins. Og ástæðan til þess, að skáldið er það, er ekki letileg fyrirlitning á hinu mannlega og þjóðfélagslega. Hann er það ekki heldur af því, að það er auðveldast að „ekki virðast sjá / hið illa í þessum heimi“. Hann er það af því, að það er hon- um nauðsynlegt. Þessi sannleikur er skáldi sem Gullberg augljós. En hvað felst þá í niðurlagsorðum kvæðisins: Þér, Tumsins menn, ég tel mig yðar liðs, ]>ótt Turnsins lög ég cinnig geti brotið. Einn daginn mun ég hittast utanhliðs með hjartað sundurskotið. Einangrunin í turninum er ekki einungis forréttindi, heldur einnig fórn: skáldið fórnar hversdagslífinu fyrir listina. Sá, sem vill end- urspegla lífið, verður í vissum skilningi að standa utan við það. Þessi fórn er að nokkru leyti nauðsynleg hverju skáldi. En hún getur orðið óþolandi byrði. Löngun skáldsins til þess að fleygja sér út í straumiðu lífsins verður honum yfirsterkari, og hann segir skilið við Turnbúana: „Þér Turnsins menn, ég tel mig yðar liðs, / þótt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.