Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Page 75
PAR LAGERKVIST
65
Stryk grubblet frán din panna
och gá i striden ut,
. att valdet övermanna,
din tankes strid ár slut.
I andens vapenlekar
ej nágon seger vinns
mot dem som blint förnekar
att nágon ande finns.
Barbaren váljer vapen,
du válja má som han.
Nár vilddjur öppnar gapen
ej tanken tala kan.
Res máktigt andens fáste
i denna várld av hot
och krossa ormars náste
med mánskodjurets fot.
Blott dáren tror det goda
ej fötts att resa svárd,
om ondskan án má bloda
och söla ner en várld.
Var viss! Om du ej várna
nu vill din tro i strid,
skall ingen morgonstjárna
inviga en ny tid.
Nú er það herrans ár 1940 runnið upp, og mælirinn er fullur.
Hið illa er ekki lengur háspekilegt viðfangsefni. Stríð og blóðs-
úthellingar, kynþáttahatur, pyndingar og píslarvættisdauði er ekki
órafjarlægt okkur. Lagerkvist hefur nú eins og allir aðrir orðið
sjónarvottur að blóðugri sigurför ofbeldisins í löndum frænda okkar
og vina. Og hann hefur skilið, að andleg vopn bíta ekki á þá, sem
neita tilveru andlegra verðmæta:
I andens vapenlekar
ej nágon seger vinns
mot dem som blindt förnekar
att nágon ande finns.
Lagerkvist hefur frá upphafi verið baráttumaður. Hann hefur
barizt með vopnum andans. En í „Sáng och strid“ heyrist nýr tónn,
5