Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Side 90

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Side 90
8Q TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þeirri styrjöld, hrundi fólkið niður úr hungri. Konur, viti sínu fjær af skelfingu, hrópuðu á strætunum, að varðmenn vopnaðir kylf- um ætu börn þeirra. Á meðan neyðaróp kvennanna kváðu við í eyrum skáldsins Guillaume Du Vair, minntist hann skyldu sinnar við þjóð sína og hóf að rita hin ágætu samtöl sín: Um hugprýði og staðfestu á tímurn þrenginga lýðsins. Guillaume Du Vair og Romain Rolland — þessir menn eru sem hlekkir í liinni gullnu keðju þeirra manna, sem öld fram af öld hafa tekið upp merki lýðsins, þegar mest lá við. Sigmund Freud, hinn slyngi sálkönnuður, undraðist mjög mann- kosti Romains Rollands. „Oviðjafnanlegi maður,“ mælti hann, „hvað hafið þér orðið að vinna til að ná slíkum þroska?“ Spurningin er að vísu dálítið út í hött, því að Rolland var engin ráðgáta. Eld- rnóður hans, gáfur og mannkostir hjálpuðust að að gera úr honum heilsteyptan mann, sem að vísu varð að búa við allt annað en heil- steypt þjóðfélag. Aðaleinkenni hans var hugrekki til að aðhyllast nýjungar, vaxtarvilji. Lífið var honum sífelldur vöxtur og ótæm- andi aflvaki. Hann var ekki smeykur við framfarir. Hið eina, sem hann hrædd- ist, var að standa í stað. „Ég hef aldrei haldið kyrru fyrir, og ég vona, að til þess komi aldrei, meðan ég lifi. Lífið yrði mér einkis virði, ef ég mætti ekki halda áfram, beint af augum — og án þess að sjást fyrir. Þess vegna fylgi ég líka þeim mönnum, sem munu ráða stefnu mannkynsins í framlíðinni, hinum markvissu, skipu- lögðu verkamönnum Ráðstjórnarríkjanna. Þeir eru sem óstöðvandi fljóðbylgja sögulegrar þróunar. Og ég berst með hinni sömu öldu.“ Þróun þjóðfélagshugmynda Romains Rollands, og burthvarf hans frá inniluktu bókmenntastarfi út í þys baráttunnar gerðist ekki án efasemda, mjög erfiðrar innri baráttu. Og efasemdirnar, sem hann yfirvann, vegvillan, sem ætíð endaði á réttri leið, urpu enn meiri Ijóma yfir hinn endanlega sigur, en annars hefði orðið. Þó er eitt, sem gengur eins og rauður þráður gegnum allar vífilengjur og hringsól þessa manns, einkum þó á yngri árum hans: ást hans á öllu því, sem göfgað getur líf vort. Að baki öllum hugmyndum hans felst ástin til mannanna. I bók- inni Sigur hins sanna, lætur hann Adam Lux, postula frönsku bylt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.