Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 93
HEIMSRÁÐSTEFN.A VERKALÝÐSFÉLAGANNA .83 skipulagi, þar sem öllum þjóðum, stórum og smáum, verði tryggt öryggi og friður, þar sem öllum séu gefin jöfn tækifæri til að leggja fram sinn skerf að velferð alls mannkyns. Arðrán nýlendnanna verður að hverfa, og í þess stað verður að veita þeim alla aðstoð til að öðlast svo fljótt sem unnt er stjórnarfarslegt og efnalegt sjálf- stæði. Þá var endurreisnarstarfið, að styrjöldinni lokinni, tekið til ræki- legrar meðferðar, og í sambandi við það ýmsar mest aðkallandi kröfur verkalýðssamtakanna. Ráðstefnan lagði megináherzlu á al- Jjjóðlega samvinnu til að skapa heilbrigð viðskipti þjóða í milli. Hún taldi samvinnu UNRRA (hinnar alþjóðlegu hjálparstofnun- ar) og verkalýðssamtakanna æskilega, og lagði áherzlu á þá yfir- lýsingu UNRRA, „að aldrei megi veita hjálp né efni til viðreisnar- starfsemi í pólitískum tilgangi, eða sýna hlutdrægni vegna kynþátta, trúarbragða né pólitískra skoðana." Umskipulagning framleiðslunnar verði að fara fram í samvinnu við og undir eftirliti verkalýðssamtakanna, og miðast fyrst og fremst við þarfir alls almennings. Ráðstefnan taldi aukna framleiðslu og bættar vinnuaðferðir gera framkvæmd 40 stunda vinnuvikunnar, sem hámarksvinnutíma, ó- umflýjanlega nauðsyn,-og þar sem þróun framleiðslunnar væri kom- in á mjög hátt stig, gæti styttri vinnuvika verið nauðsynleg, vitan- lega án skerðingar á launum. Mjög rík áherzla var lögð á að koma þyrfti upp víðtækum Jjjóð- félagstryggingum, hinum tryggðu að kostnaðarlausu og undir eftir- liti verkalýðssamtakanna. Ég hef hér að framan drepið lauslega á nokkur af þeim helztu málum, er fyrri hluti ráðstefnunnar tók til meðferðar, en vitanlega er ekki á mínu valdi að gera í stuttri tímaritsgrein sæmileg skil þeim mörgu og merku samþykktum, er þar voru gerðar. Síðari hluti ráðstefnunnar ræddi aðallega framtíðarskipulag al- Jjjóðasamtaka verkalýðsins. Hófst sá hluti hennar með framsögu- ræðu Sidneys Hillmanns frá Bandaríkjunum. Lagði hann áherzlu á þá einingu, er ríkjandi væri á ráðstefnunni, og nauðsyn þess, að hún næði lengra en aðeins til þess að gera samþykktir, hún yrði líka að verða að skipulagslegri einingu. Allar þær fögru samþykktir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.