Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 95
HEIMSRÁÐSTEFNA VERKALÝÐSFÉLAGANNA 85 b) Að koma fram fyrir hönd ráðstefnunnar, eftir því sem með þarf, gagnvart ríkisstjórnum eða alþjóðlegum ráðstefnum. c) Að vinna að því, að verkalýðssamtökin eigi fulltrúa á væntan- legri friðarráðstefnu og öllum þeim undirbúningsfundum, er haldnir kunna að verða. d) Að sjá um framkvæmd þeirra ákvarðana, er samþykktar verða af þeim landssamtökum, er hér eiga fulltrúa. e) Að semja uppkast að lögum fyrir væntanlegt alþjóðasamband. f) Að dreifa því til viðkomandi samtaka og taka við breyting- artillögum, ef fram koma. g) Að undirbúa stofnþing eigi síðar en í árslok 1945 og annast framkvæmdir í sambandi við þann undirbúning. h) Að setja undirnefndir, eftir því sem hún telur þörf á, og fela þeim þau völd, er hún telur nauðsynlegt. i) Að kalla saman skyndiráðstefnu, ef hún telur Jrað nauðsynlegt. j) Að bjóða þeim samtökum, er hún telur rétt, þátttöku í slíkri ráðstefnu. k) Að kjósa sér stjórn, skipaða mönnum, er samþykktir eru af viðkomandi samtökum, enda greiði þau laun þeirra. — Skrif- stofa nefndarinnar verði í París í húsakynnum franska verka- lýðssambandsins, er einnig leggur til skrifstofufólk, án endur- gjalds. Allur kostnaður við störf nefndarinnar verði greidd- ur með frjálsum framlögum. Að lokinni kosningu nefndarinnar var þessari ráðstefnu slitið. Nefndin tók þá til starfa og sat í 4 daga. Á fundum hennar var nánar rætt um skipulag og starfsemi hins nýja alþjóðasambands. Nefndin kaus úr sínum hópi 13 manna stjórnarnefnd, sem ætlazt er til, að mæti á San-Franciscó-ráðstefnunni og túlki þar skoðanir verkalýðssamtakanna, eins og þær komu fram á heimsráðstefnunni. Næsti fundur allrar nefndarinnar er svo ákveðinn í París, í byrjun sept. í haust. Þar á að ganga endanlega frá undirbúningnum að stofnun alþjóðasambandsins, og er gert ráð fyrir, að stofnþingið hefjist þegar að loknum fundi nefndarinnar. Þegar T. U. C. boðaði til þessarar heimsráðstefnu verkalýðs- félaga, var það tilætlunin, að störf hennar yrðu aðeins til „rann- sóknar og ráðgefandi“, eins og það er orðað í boðsbréfinu. En
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.