Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Qupperneq 104

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Qupperneq 104
94 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR En sá hluti blágrýtismyndunarinnar, sem liggur undir surtar- brandslögunum og þó ofan sjávar, er svo þykkur, að ætla mætti, að neðstu lög hans væru miklu eldri en hin efstu. En illgerlegt er að dæma um lengd myndunartíma jarðlaga eftir þykkt þeirra einni saman, svo að við erum enn litlu nær um aldur elztu og neðstu berg- laga, sem hér eru ofan sjávar. Af því, sem nú hefur verið sagt, má aðeins fullyrða, að þau eru ekki mynduð síðar en á eósentímanum. En í þetta má einnig nokkuð ráða af heimildum úr grannlöndunum. Nauðalík blágrýtismyndun þeirri, sem hér er á Austfjörðum og Vestfjörðum, er einnig í Færeyjum, Suðureyjum við Skotland, á Norður-írlandi og Grænlandi. I öllum þessum löndum, nema Islandi og Færeyjum, kemur undirstaða blágrýtismyndunarinnar fram ofan sjávar. Og undirlagið er alls staðar hið sama: sjávarmyndanir með steingervingum dýrategunda, sem lijðu i lok krítartímans. (Eins og áður er sagt, var krítartíminn næstur á undan tertíertímanum). I þessum löndum hljóta blágrýtisgosin því að hafa hafizt á mótum krítartímans og tertiertímans. Á Vestur-Grænlandi virðast fyrsti; gosin hafa orðið á sjávarbotni, en í hinum löndunum virðist krítar- botn hafsins hafa lyfzt, áður en gosin hófust, og hraunflóðin breiðzt út á þurrlendi. Einnig hér á landi og í Færeyjum er svo að sjá sem öll hraunin hafi runnið á landi. Vegna líkingarinnar á öllum þess- uin blágrýtisspildum í norðanverðu Atlantshafi og á ströndum þess er harðla sennilegt, að gosin, sem hlóðu þær upp, hafi alls staðar hafizt samtímis eða á sama jarðsögutímabili. Þetta er sannánlegt alls staðar þar, sem undirstaðan sést, og þá liggur beint við að ætla, að eins sé ástatt um hin löndin tvö: ísland og Færeyjar. Með öðrum orðum: Elztu berglög hér á landi eru jrá öndverðum tertíer- tímanum — frá eósentímabilinu — eftir því sem næst verður komizt; Enginn vafi getur leikið á um það, að allar blágrýtisspildurnar við norðanvert Atlantshaf voru miklu víðáttumeiri, meðan á upphleðslu þeirra stóð, en sá hluti þeirra, sem nú er ofan sjávar. Eins og ég hef áður gefið í skyn, hafa blágrýtishraunin, sem nú mynda hamra- belti í fjallahlíðunum á Austfjörðum og Vestfjörðum, yfirleitt flætt yfir marflatt land. Hvergi sér merki þess, að þau hafi runnið í sjó fram, ofan strandhjalla eða um dalskorninga eins og þá, sem teygjast að jafnaði langt inn í land frá sæbröttum ströndum. Það er alls
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.