Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Side 114

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Side 114
104 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þjóð á borð við Svía hefur fá úrræði til að láta til sín heyra. Hún verður óhj ákvæmilega að láta í minni pokann fyrir hinum sterka rómi stórveldanna. Eftir undanláti Svía fyrir kröfu Þjóðverja er munað. En hinu hafa menn gleymt, að Bretar lokuðu á sínum tíma Burmabrautinni, og hafði það geysimikla þýðingu fyrir hernaÖ Japana gegn Kínverjum. Það væri annars verkefni samboðið hæfi- leikum 0. J. S. að rannsaka sambandið á milli lokunar Burmabraut- arinnar annars vegar, og „andlegrar þjónkunar“, „smámennsku“ og „niðurlægingar“ hinsvegar, eins og allt þetta hlýtur að hafa endurspeglazt i bókmenntagæðum brezkra skáldsagna frá umræddu tímabili. Það er ofur skiljanlegt, að áróðursvél Bandamanna geti hitnað um of og heilbrigð dómgreind forvígismanna hennar brugðizt vegna taugaæsingar stríðsins. En með hlutlausum þjóðum — einkum í öðru norrænu ríki — ættu menn þó að geta dæmt af meiri sann- girni og skilningi um afstöðu og breytni Svía. Menn hljóta að vera Ó. J. S. sammála um, að það er leiöinlegt, hve fáar verulega góðar sænskar bækur hafa veriö þýddar á íslenzku að undanförnu. (Þetta er ekki andlegri þjónkun, smámennsku og nið- urlægingu Svía að kenna!) Þó er hægt að benda á tvær slíkar bækur, sem sé „Götuna“ eftir Ivar Lo-Johansson og „Eiginkonu“ eftir Vilhelm Moberg, en báðar hafa nýlega verið þýddar á íslenzku. „Gatan“ kom út í Reykjavík árið 1944, og „Eiginkona“ er nú prent- uð sem framhaldssaga í Tímanum. Hér er um að ræða rithöfunda, sem báðir hafa náin kynni af vandamálum samtíðar sinnar. Lýs- ingar Ivars á lífskjörum hinna verst settu sveitaverkamanna hafa haft í för með sér raunhæfar þjóðfélagslegar endurbætur. A hinn bóginn hefur Moberg í bókinni „Rid i natt!“ hafið upp merki frels- isins með þeim hætti, að vel stenzt samanburö við „Niels Ebbesen“ eftir Kaj Munk. „Rid i natt!“ fjallar um sænska bændur, sem um miðja seytjándu öld háðu frelsisbaráttu gegn óðalseigendum af að- alsættum, þegar þeir herrar reyndu að hneppa bændur í þrældóm að þýzkum sið, enda voru margir aðalsherrarnir þýzkir að ætt og uppruna. Þetta er söguleg skáldsaga. En enginn „meðalgreindur bóklesandi“ er þó í vafa um, að höfundurinn hefur nútímann í huga: bókin er heiftúðleg sókn gegn ofbeldisdýrkun nazismans. Bók
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.