Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Side 118

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Side 118
108 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR innar, fram hjá ótal húsum, alla leið niður að höfninni, alla leið niður á bryggjusporð. Vitanlega. Og nú halda menn, að kistunni hafi verið fleygt í sjóinn, en það var nú ekki. Þarna er nefnilega skip ferðbúið. Það á að flytja líkið út á skipið, og skipið fer með það eitthvað burt. Vitaskuld. Þarna taka þeir kistuna og flytja hana út á skipið og geislarnir frá skipsljósunum kastast niður á hana og það fer hrollur um mig að horfa á þetta í næturmyrkrinu og ég sé, að maðurinn horfir líka á þetta. Þei, þei, hvað er það, sem rýfur kyrrðina? Vitanlega, það er skipið, sem er að leggja frá. hvað annað? Þá gerist það, að yfirþyrmandi spurning stígur til mín út úr myrkrinu, sveiflar sér háðslega inn í mig og tyllir sér þar og fer ekki aftur: Hvað er í kistunni? Og þegar þessi spurning hefur hertekið mig, þá er það skipið, sem kyndir burt í myrkrinu. Það hefur mikið af Ijósum, en það fjarlægist meir og meir. Hinn svartklæddi hópur gengur upp bryggjuna og fer eitthvað inn í borgina. Þarna stendur maður. Af hverju hypjar hann sig ekki líka? Jú, það er af því, að hann þarf að ganga fram á bryggjusporð og horfa á eftir skipinu. Ég er taugaóstyrkur. Ég er svo taugaóstyrkur, að ég er alltaf eitthvað að fikta í hægri jakkavasanum og nú dreg ég kvensokk upp úr vasanum, og hvernig sem á honum stóð í vasa mínum, þá bregð ég honum nú upp að vitum mér, og þá sveiflar hin mikla spurning sér út úr mér og ég er laus við hana, og hef uppgötvað hvað er í kistunni. Það er kona. Nei, annars, það er ekki neitt sérstakt, bara lík. Vitaskuld. En meðan ég stend þarna og sveifla kvensokknum fyrir vitum mínum og horfi á manninn, þar sem hann stendur á bryggjusporð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.