Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Qupperneq 121

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Qupperneq 121
ÉG HEF GLEYMT EINHVERJU NIÐRI 111 við vera komnir nokkuð langt burtu frá ástinni. Ég hóf því máls gætilega og sagði: Ég hélt kannski, að þú hefðir þekkt eitthvað það sem var í kistunni. Heyrðu, sagði hann þá vinalega og klappaði mér á öxlina, það var bróðir minn. Til hvers hélztu, að ég væri að syngja Allt eins og blómstrið, eftir hann Hallgrím P? Já, einmitt, sagði ég alvarlega og lét ekki bera á, að ég yrði fyrir vonbrigðum. Hvert var verið að flytja líkið? Hvert var verið að flytja líkið, það var verið að flytja það heim til sín, skal ég segja þér, bróðir minn átti nefnilega heima í þorpi úti á landi. Bróðir minn, á ég að segja þér meira um hann? Já, já, ég skal segja þér meira um hann bróður minn, mér lízt heiðarlega á þig, mig langar til að segja þér meira um hann bróð- ur minn. Hann var þorpari. Ég skal segja þér, hann hafði helvítamikla forretningu þarna úti á landi og ef fólk vissi, hvernig hann sveik og prettaði og stal, þó bróðir minn sé, ef það þekkti hann eins og ég, þá mundi það gubba. Ég brosti sakleysislega. Hann hélt áfram: Náttúrlega var fólkinu illa við hann og hataði hann, þó að það léti ekki á því bera. Það kyssir á rassinn á þeim sem Iætur það hafa eitthvað að gera. Ég er náttúrlega ræfill líka. Ég ligg í göturennunum. Það er allt í lagi. Það eru hvort sem er allir helvítis ræflar. Það er nú gott, að hann lætur fólk hafa vinnu, sagði ég. Jú, sagði hann, um að gera að láta menn hafa vinnu. Annars verða hinir að fara að vinna. Hann var nú orðinn syfjaður og hættur að klappa mér á öxlina. Heyrðu, sagði hann og benti á dívangarm í horninu, þú getur legið þarna í nótt, ég er vanur að hýsa vini mína. Þú getur komið hingað, ef þú ert í vandræðum. Allt í lagi. Mínir vinir geta alltaf komið hingað, — og nú grætur fólkið í þorpinu yfir bróður mín- um, einn dag, og svo er hann gleymdur. Ég sat andspænis honum og hafði aldrei augun af honum, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.