Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Side 129

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Side 129
UMSAGNIR UM BÆKUR 119 kveður meira en Iítið að sjálfstæSum hugsunum. Svo er um fjöldann allan af galdrasögunum, ekki sízt þær, sem votta bjartsýni og mennskan mátt (t. d. sögurnar af Sæmundi fróða)“. — „Hinar síðari galdramannasögur og flestar sögur af sendingum og fylgjum eru hins vegar til orðnar, þegar galdrabrenn- urnar voru í fersku minni, en allt umhverfis menn var eymd og volæði ein- okunartímans. Einkennilegt myrkur og mannhatur ríkir í þeim sögum.“ Þá eru draumsjónir um lífskjör. „Hvergi held ég áhyggjur daglegs lífs komi skýrar fram en í huldufólkssögunum. . . er ýmist, að huldufólkið er auðugt eða það heyr sömu lífsbaráttu og mannfólkið. Hið síðara er spegilmynd mann- lífsins, hið fyrra er óskmynd. Annars er fátæktin undirrót miklu fleiri sagna. Þannig er um söguna af útisetumanninum, sem er í þann veginn að komast yfir allan auð álfheima, en getur ekki stillt sig, þegar honum er boðinn tólgar- skjöldur." „Obilandi trú sýna ævintýrin á frelsandi mátt ástarinnar. Þá er enn ein meginhugmynd þeirra stöðuglyndi og þolgæði, og ekki láta þau af að lofa gildi góðs hjartalags, góðvildar og hjálpsemi, ekki sízt hjálpsemi við þá, sem í nauðum eru staddir og mega sín lítils. Slíkt hjartalag, segja ævintýrin, er ævinlega sigursælt. Eitt augljósasta fyrirbrigði þeirra er munurinn á hamnum og því, sem innan undir er, ásýnd og innra verðmæti; í ófreskjunni býr, ef til vill, maður, hið aumlega veitir oft mesta hjálpina, olbogabarnið, kolbítur- inn reynist mestur maðurinn. Oft er flagð undir fögru skinni og dyggð undir dökkum hárum. Margt er það í koti karls, sem kóngs er ekki í ranni. Aldrei láta ævintýrin af að brýna fyrir mönnum trúna á hið innra gildi, þó að óásjá- legt sé hið ytra, manngildið, þó að af lágum stigum sé maðurinn og búi við fátækt. Því er það ekki annað en einbert réttlæti, þegar kolbíturinn fær kóngs- dótturina.“ Bókin er prýdd fjölda mynda eftir átta listamenn, lifandi og dauða. Þær eru nokkuð misjafnar, en í heild mikill fengur flestum lesendum. Frágangur bókar og útlit allt er vandað. Björn Sigfússon.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.