Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Side 132

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Side 132
122 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hið svonefnda Vínarkerfi, sem mjög er að ryðja sér til rúms meðal bridge- spilara. 77 bls. Kr. 12.50 íb. Sautján ára, eftir Booth Tarkington, í þýðingu Böðvars frá Hnífsdal. Áður hefur komið út eftir sama höfund bókin Keli, sem margir kannast við. Þessi bók er ætluð nokkuð eldri lesendum, eins og nafnið bendir til. 231 bls. Kr. 30.00 íb. Dóra. Saga fyrir ungar stúlkur, eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Söguhetjan, Dóra, er 13 ára, dóttir stríðsgróðamanns, og gengur í einkaskóla til undir- búnings menntaskólanámi. Dóra skrifar vinkonu sinni, er dvelur í sveit, mörg sendibréf og segir henni allt það helzta, er á dagana drífur. Frásögnin verður bæði frá ríkum heimilum og fátækum, því bezta vinkona hennar er verka- mannsdóttir. 146 bls. Kr. 17.00 íb. Anna í GrœnuhlíS gijtist. Saga fyrir ungar stúlkur, eftir Montgomery. Axel Guðmundsson þýddi. Þetta er eins konar framhald þeirra er áður hafa komið út um Önnu í Grænuhlíð. 163 bls. Kr. 18.00 íb. Beethoven litli og gullnu bjöllurnar, eftir Opal Wheeler. Þýtt hefur Jens Benediktsson. 74 bls. Kr. 20.00 íb. FerSalag í jelnmyndum. Ævintýri með 12 felumyndum. Kr. 10.00 íb. Auk þessara bóka, sem hér eru taldar, hafa nokkrar fleiri komið út frá ára- mótum, t. d. skáldsögurnar (reyfarar) Vínardansmærin, Ofurhuginn II., Ilöfuð- paurinn og Hefndargjöfin, og er verð þeirra frá 8—12 kr. Bóksalafélag íslands hefur látið prenta skrá yfir flestar þær bækur, sem út koniu á árinu 1944. Skrá þessa sendum við ókeypis þeim, er þess óska. NÝJAR ERLENDAR BÆKUR E/tirspurn ejtir bókum á enska tungu hejur aukizt mjög síSustu árin. Ymsir enskir og amerískir skáldsagnahójundar, John Steinbeck, Ernest Hemingway, Somerset Maugham, Upton Sinclair, Pearl Buck, Erskine Caldwell, Richard Llewellyn, IjóSskáldin W. H. Auden, Carl Sandburg, T. S. Eliot, C. Day Lewis, Steplien Spender, Louis MacNeice, leikritaliöfundarnir Maxwell Anderson, Clijjord Odets o. fl. eiga orSiS marga aSdáendur hér á landi. I upptalningu bóka hér á eftir jiykir ekki ástœSa til aS geta um verk þessara þekktu höjunda, ekki heldur myndlistabœlcur meS verkurn ejtir jrœga málara, svo sem Picasso, Matisse, van Gogh, Gauguin, Cezanne, Goya o. m. jl., en ejtir þessum bókum er ekki síSur mikil eftirspurn en skáldritum, því aS vaknaSur er hér almennur áliugi á myndlist. BókabúS Máls og menningar telur sér skylt aS haja aS jafn- aSi til verk þessara skálda og listamanna, og tekur aS sér aS útvega þau. Hér á ejtir er aSeins vakin athygli á nokkrum aj þeim bókum, sem verzlunin hejur jengiS nýlega og ekki eru eins kunnar hér á landi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.