Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 133

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 133
BÓKAFREGNIR 123 SKÁLDSÖGUR John Hersey: A Bell for Adano ÍAlfred A. Knopf 1944). Saga um stjórn AMGOT á sikileysku þorpi. Söguhetjan Joppalo majór, ítalskur að ætt, reynir að koma þar á lýðræðisvenjum og sjá hag og velferð þorpsbúa borgið gegn skriffinnsku og hroka yfirmanna sinna. Höfundurinn var blaðamaður með Bandaríkjahernum á Sikiley. 270 bls. Verð kr. 25.00. I. V. Morris: Liberty Street (IJarpers 1944). Saga flóttamanna frá Evrópu, sem bíða þess í borg við Karabiskahafið, að þeim verði bleypt inn í Banda- ríkin. Lýst er innri baráttu þeirra við fortíð sína og baráttu þeirra við konsúl Bandaríkjanna, sem lítur á þá sem aðskotadýr og auðnuleysingja. Höfundur- inn er fæddur í Ameríku, en hefur dvalið langdvölum í Evrópu. 280 bls. Verð kr. 25.00. Betty Smith: A Tree Grows in Brooklyn (Harpers 1943). Lýsing á æsku höf- undar í fátækrahverfi í Brooklyn, útborg New York. Þetta er fyrsta skáldsaga höfundar. Hún giftist ung, kom tveim börnum sínum til manns, hóf síðan háskólanám og gerðist að því loknu rithöfundur. Sagan var metsölubók í Bandaríkjunum 1943. 433 bls. Verð kr. 27.50. Sholem Asch: The Apostle (Putnam 1943). Söguleg skáldsaga um ævi Páls postula. Höfundurinn, sem er af Gyðingaættum, lýsir af mikilli sögulegri þekk- ingu lífi postulans og sigurför kristindómsins um Rómaveldi á dögum hans. Andi bókarinnar kemur vel fram í niðurlagsorðunum: „Sverðið sigraði um stund, en andinn sigrar að eilífu." 804 bls. Verð kr. 30.00. John dos Passos: Nurnber One (Haughton Mifflin 1943). Nýjasta skáldsaga eins frægasta stílsnillings Bandaríkjanna. Lýsir hún þróun Bandaríkjamanns úr sjálfglöðum kæruleysingja í ábyrgan þjóðfélagsborgara. Grunntónn bókar- innar er virðing fyrir og trú á alþýðuna, hinn vinnandi fjölda, sem ber uppi menningu hvers þjóðfélags. 304 bls. Verð kr. 25.00. Antoine de Saint-Exupery: Airmans Odyssey (Reynal & Hitchcock 1942). Þrjár bækur um flug í einu bindi. If'ind, Sand and Stars, um póstflug í Afríku og Suður-Ameríku og Flight to Arras um hernaðarflug í Frakklandi vorið 1940 eru um eigin reynslu höfundar. Hin þriðja, Night Flight, er í skáldsögu- formi. Höfundurinn, franskur flugmaður, hefur verið hylltur sem hinn fyrsti, er lýsi á sígildan, listrænan hátt flugi og flugmönnum. 437 bls. Verð kr. 30.00. Zojia Kossak: Blessed are the Meek (Roy 1944). Söguleg skáldsagá um heilagan Frans frá Assisi og samtíma atburði, barnakrossferðina o. fl. Höfund- urinn er pólsk skáldkona, sem flýði til Bandaríkjanna 1939. 375 bls. Verð kr. 30.00. BÆKUR UM LISTIR Hendrik Willem Van Loon: The Arts (Simon and Schuster 1943). Saga málaralistar, höggmyndalistar, byggingalistar og hljómlistar frá því er sögur hófust til þessa dags, rituð fyrir almenning. Idinn margfróði Vestur-Hollend-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.